Gripið verði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings vegna hamfaranna á Seyðisfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2020 11:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast grannt með gangi mála á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir ríkisstjórnina fylgjast vel með gangi mála á Seyðisfirði. Verið sé að leggja mat á umfang þess tjóns sem orðið hefur í aurskriðunum sem fallið hafa á bæinn í vikunni og áhrif þeirra á samfélagið og sveitarfélagið. Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni. Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Hættustig almannavarna er nú í gildi á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Austfjörðum vegna mikilla rigninga. Tvær skriður féllu úr Nautaklauf á Seyðisfirði í nótt. Sú fyrri féll um klukkan eitt og sú síðari um tveimur tímum síðar. Sú skriða virðist hafa verið nokkuð mikil að umfangi enda hreif hún með sér einbýlishúsið Breiðablik sem stóð við Austurveg og flutti það til um fimmtíu metra að minnsta kosti. Talið er að húsið sé ónýtt. Ekki var búið í því að staðaldri svo það var mannlaust auk þess sem var það inni á hættusvæði í bænum og hafði lenti í annarri aurskriðu fyrr í mánuðinum. Ríkisstjórnin kom saman til fundar í Ráðherrabústaðnum í morgun. Fundurinn stendur enn yfir en Bjarni fór fyrr af fundinum og ræddi við fréttamenn þegar hann kom út. Spurður út í Seyðisfjörð og mögulegra aðgerða ríkisstjórnarinnar vegna hamfaranna þar sagði Bjarni að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og stuðnings. „Það standa auðvitað allir landsmenn með Seyðfirðingum í því að takast á við þessa erfiðleika,“ sagði Bjarni.
Múlaþing Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira