Fjöldi þekktra vill á framboðslista Samfylkingarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. desember 2020 21:55 Nichole Leigh Mosty, Steinunn Ása Þorvaldsdóttir og Ásta Guðrún Helgadóttir hafa allar boðið sig fam til uppstillingar á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavík í næstu Alþingiskosningum. Vísir Samfylkingin í Reykjavík sendi í dag frá sér lista af fólki sem býður sig fram til uppstillingar á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu Alþingiskosningar. Listinn er ekki endanlegur framboðslisti heldur gafst flokksmönnum tækifæri til að stinga upp á fólki sem gæti prýtt framboðslista samfylkingarinnar. Flokksmenn fá svo á næstu dögum tækifæri til þess að velja tíu af þeim 49 sem hafa boðið sig fram til uppstillingar. Það verður svo tekið til skoðunar þegar eiginlegur framboðslisti er undirbúinn fyrir Reykjavík. Meðal þeirra sem eru á listanum eru þrír fyrrverandi þingmenn annarra flokka. Það eru Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem gekk til liðs við Samfylkinguna í gær, Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartar framtíðar og formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, og síðust er það Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata. Auk þeirra eru tveir núverandi þingmenn á listanum, þau Ágúst Ólafur Ágústsson og Helga Vala Helgadóttir. Þá eru Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, fjölmiðlakona og Edduverðlaunahafi, Bolli Héðinsson hagfræðingur og Einar Kárason, rithöfundur og varaþingmaður, á listanum. Reykjavík Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Flokksmenn fá svo á næstu dögum tækifæri til þess að velja tíu af þeim 49 sem hafa boðið sig fram til uppstillingar. Það verður svo tekið til skoðunar þegar eiginlegur framboðslisti er undirbúinn fyrir Reykjavík. Meðal þeirra sem eru á listanum eru þrír fyrrverandi þingmenn annarra flokka. Það eru Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna sem gekk til liðs við Samfylkinguna í gær, Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi þingmaður Bjartar framtíðar og formaður Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, og síðust er það Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata. Auk þeirra eru tveir núverandi þingmenn á listanum, þau Ágúst Ólafur Ágústsson og Helga Vala Helgadóttir. Þá eru Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ, Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, fjölmiðlakona og Edduverðlaunahafi, Bolli Héðinsson hagfræðingur og Einar Kárason, rithöfundur og varaþingmaður, á listanum.
Reykjavík Samfylkingin Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira