Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2020 19:33 Sarah Bouhaddi í spjalli við Reshmin Chowdhury og Ruud Gullit í gengum vefinn eftir að tilkynnt var um verðlaunin. Valeriano Di Domenico/Getty Images Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020 Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira
Það var fátt sem kom á óvart í liði ársins en þar mátti meðal annars finna Pernillu Harder, dýrasta leikmann sem hefur skipt um lið í kvennaflokki er hún skipti frá Wolfsburg til Chelsea. Sarah Bouhaddi var markvörður ársins. Hún varði mark Lyon sem vann Meistaradeildina annað árið í röð, sem og að verða franskur meistari deildar- og bikarmeistari. Sarina Wiegman var valin besta þjálfarinn. Hún þjálfar hollenska landsliðið sem fékk silfur á HM á síðasta ári. Liðið tapaði fyrir Bandaríkjunum í úrslitum mótsins sem fór fram í Frakklandi. Lucy Bronze var valinn besti leikmaðurinn. Enkski varnarmaðurinn er á mála hjá Manchester City þar sem hún hefur leikið frábærlega. OFFICIAL: The @FIFPro Women's World XI Christiane Endler Lucy Bronze Wendie Rennard Millie Bright Tobin Heath Verónica Boquete Barbara Bonansea Megan Rapinoe Delphine Cascarino Vivianne Miedema Pernille Harder#TheBest pic.twitter.com/1qLq15Sxir— Squawka News (@SquawkaNews) December 17, 2020 She s written a key chapter in @oranjevrouwen s success story. Sarina Wiegman is #TheBest FIFA Women s Coach!@wiegman_s | @KNVB | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/YmJRoLQdcI— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 @BouhaddiSarah is #TheBest FIFA Women s Goalkeeper! You don t create a dynasty without a keeper, right @OLfeminin? @OL | @equipedefrance | #FIFAFootballAwards pic.twitter.com/NhTBWK6tu3— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) December 17, 2020 The FIFA Women's Player of the Year at the #BestAwards is England and Man City star Lucy Bronze— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 17, 2020
Meistaradeild Evrópu FIFA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Sjá meira