Dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri stelpu á Krít Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2020 20:29 Stelpan var í skólaferðalagi á Krít þegar mennirnir réðust á hana. Getty/Athanasios Gioumpasis Tveir þýskir karlmenn á fertugsaldri hafa verið dæmdir fyrir að hafa nauðgað íslenskri unglingsstúlku þegar hún var í skólaferðalagi á Krít í júní í fyrra. Annar maðurinn var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi og hinn í fjögurra ára fangelsi. Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Stúlkan var í skólaferðalagi þegar atvikið átti sér stað og var hún aðeins nítján ára á þeim tíma. Mennirnir eltu stelpuna út af krá, þar sem þau höfðu stuttlega talað saman, og drógu hana inn í húsasund þar sem þeir skiptust á að nauðga henni. Breska dagblaðið The Sun greinir frá. Fyrir dómi greindi stelpan frá því að annar maðurinn hafi „þakkað henni fyrir tíma hennar,“ áður en þeir yfirgáfu árásarstaðinn. Stúlkan var illa lemstruð eftir árásina en henni tókst að koma sér aftur upp á hótelið sem hún dvaldi á þar sem hún hringdi á lögreglu og gaf skýrslu. Mennirnir voru stuttu síðar handteknir. Stúlkan ferðaðist til Grikklands ásamt móður sinni til þess að bera vitni fyrir dómi þar sem hún sagðist handviss um að þýsku mennirnir væru hinir seku. Þeir neituðu báðir sök. Þrátt fyrir það töldu fimm af sjö kviðdómendum við réttinn í Heraklion að mennirnir væru sekir og voru þeir því dæmdir, annar í fjögurra ára fangelsi og hinn í fjögurra og hálfs árs fangelsi.
Grikkland Kynferðisofbeldi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira