Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 17:00 Lamar Jackson skorar snertimark fyrir Baltimore Ravens á móti Cleveland Browns í nótt. AP/David Richard Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020 NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira