Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. desember 2020 08:35 Eva Laufey gefur Íslendingum hugmyndir að mat fyrir hátíðirnar í nýjum þáttum. Stöð 2 Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að forréttinum. Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Fyrir 4 400 g nautalund Góð ólífuolía Salt pg pipar Sítróna 100 g ristaðar furuhnetur Góður ostur til dæmis Feykir 250 g blandað salat 1 dós sýrður rjómi 3 tsk piparrótarmauk 1 tsk hunang Aðferð: Hreinsið nautalundina mjög vel og skerið í eins þunnar sneiðar og þið getið. (það er gott ráð að setja lundina í frysti í 30 – 40 mínútur áður, en með því er enn betra að skera kjötið þunnt niður). Fletjið kjötið út með kökukefli og leggið á diska. Stráið salti og pipar yfir kjötið, dreipið góðri ólífuolíu yfir og kreistið smá sítrónusafa yfir kjötið í lokin. Ristið furuhnetur á pönnu. Skolið og þerrið klettasalat, leggið salatið yfir kjötið. Rífið niður ost til dæmis Feykir eða parmesan og stráið ristuðum furuhnetum yfir réttinn. Þá er að útbúa sósuna góðu. Blandið sýrða rjómanum, piparrótarmaukinu, hunangi og smá sítrónusafa saman í skál og smakkið sósuna til með salti og pipar. Í lokin sprautið þið piparrótarsósunni á diskana eða mótið fallegar kúlur með teskeiðum. Berið strax fram og njótið! Nautakjöt Uppskriftir Eva Laufey Carpaccio Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00 Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að forréttinum. Nauta Carpaccio með piparrótarsósu Fyrir 4 400 g nautalund Góð ólífuolía Salt pg pipar Sítróna 100 g ristaðar furuhnetur Góður ostur til dæmis Feykir 250 g blandað salat 1 dós sýrður rjómi 3 tsk piparrótarmauk 1 tsk hunang Aðferð: Hreinsið nautalundina mjög vel og skerið í eins þunnar sneiðar og þið getið. (það er gott ráð að setja lundina í frysti í 30 – 40 mínútur áður, en með því er enn betra að skera kjötið þunnt niður). Fletjið kjötið út með kökukefli og leggið á diska. Stráið salti og pipar yfir kjötið, dreipið góðri ólífuolíu yfir og kreistið smá sítrónusafa yfir kjötið í lokin. Ristið furuhnetur á pönnu. Skolið og þerrið klettasalat, leggið salatið yfir kjötið. Rífið niður ost til dæmis Feykir eða parmesan og stráið ristuðum furuhnetum yfir réttinn. Þá er að útbúa sósuna góðu. Blandið sýrða rjómanum, piparrótarmaukinu, hunangi og smá sítrónusafa saman í skál og smakkið sósuna til með salti og pipar. Í lokin sprautið þið piparrótarsósunni á diskana eða mótið fallegar kúlur með teskeiðum. Berið strax fram og njótið!
Nautakjöt Uppskriftir Eva Laufey Carpaccio Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00 Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 13:00
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 9. desember 2020 09:10
Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53