Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. desember 2020 09:10 Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að ristuðu möndlunum sem eru fallegar á borðið og einnig sniðug gjöf. Ristaðar möndlur – þær einföldustu í heimi! 8 dl möndlur 3 dl sykur ½ dl vatn ½ msk kanill Sjávarsalt á hnífsoddi Matur Uppskriftir Eva Laufey Jólamatur Jól Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna uppskriftina að ristuðu möndlunum sem eru fallegar á borðið og einnig sniðug gjöf. Ristaðar möndlur – þær einföldustu í heimi! 8 dl möndlur 3 dl sykur ½ dl vatn ½ msk kanill Sjávarsalt á hnífsoddi
Matur Uppskriftir Eva Laufey Jólamatur Jól Tengdar fréttir Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01 Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53 Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00 Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Jólaboð Evu: Graflax, lambarifjur, kartöflugratín og eftirréttir Þættirnir Jólaboð með Evu fóru af stað um helgina og verða sýndir alla sunnudaga fram að jólum. Í þáttunum gefur Eva Laufey Kjaran góðar hugmyndir fyrir mat og bakstur yfir hátíðarnar. Allar uppskriftirnar má finna hér í fréttinni. 30. nóvember 2020 12:01
Créme Brulée að hætti Evu Laufeyjar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með meðlæti. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. 8. desember 2020 15:53
Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði Í fyrsta þætti af Jólaboð með Evu, fengu áhorfendur að fylgjast með Evu Laufey baka rjómaostatoppa sem ættu að slá í gegn yfir hátíðarnar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrsta þættinum en uppskriftina má líka finna neðar í fréttinni. 5. desember 2020 14:00