Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 09:01 Steve Thompson með heimsbikarinn sem hann man ekkert eftir að hafa unnið. Getty/David Rogers Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni. Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson. Rugby Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson.
Rugby Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira