Búið að sparka þjálfara Birkis og Hólmberts hjá Brescia Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 22:31 Birkir Bjarnason fær ef til vill fleiri tækifæri hjá nýjum þjálfara. VÍSIR/GETTY Brescia, lið Birkis Bjarnasonar og Hólmberts Arons Friðjónssonar í ítölsku B-deildinni, hefur ákveðið að reka þjálfara sinn, Diego López. Entist hann aðeins tvö mánuði í starfi. Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia. Fótbolti Ítalía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Úrúgvæinn López tók við starfi þjálfara Brescia fyrir yfirstandi tímabil eftir að liðið féll úr Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð. Gengi félagsins hefur verið dapurt undanfarið og er liðið sem stendur í 14. sæti deildarinnar eftir þrjá tapleiki í röð. Er liðið með níu stig að loknum níu leikjum, aðeins tveimur stigum frá fallsæti og fimm stigum frá sæti í umspilinu sem gefa sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Brescia, esonero per Diego Lopez: Dionigi sarà il nuovo allenatorehttps://t.co/mzdAljsOYf— skysport (@SkySport) December 7, 2020 Það ætti ekki að koma á óvart að López hafi því verið sagt upp störfum í dag þar sem Massimo Cellino, eigandi liðsins, er ekki þekktur fyrir mikla þolinmæði þegar kemur að knattspyrnusjórum. Hólmbert Aron hefur verið meiddur síðan hann gekk í raðir Brescia og því ekki enn leikið fyrir félagið. Birkir Bjarnason var ekki í náðinni hjá López og hefur aðeins komið við sögu í tveimur af þeim níum leikjum sem félagð hefur leikið til þessa. Talið er Davide Dionigi, þjálfari Ascoli - sem situr í botnsæti B-deildarinnar, verði næsti þjálfari Brescia.
Fótbolti Ítalía Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira