Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2020 22:30 Kane og Son fagna síðara markinu í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Harry Kane og Heung-Min Son voru enn og aftur arkitektarnir í sigri Tottenham er liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í dag. Kane lagði upp fyrra markið fyrir Son eftir tæplega stundarfjórðung og skömmu fyrir hlé lagði Son svo boltann á Kane sem skaut boltanum í slá og inn. Harry Kane, fyrirliði Tottenham, var í viðtali við Sky Sports eftir leikinn og var meðal annars spurður út í samband þeirra Kane og Son. „Okkur líður vel. Við erum báðir á aldri þar sem við erum á leið inn á okkar besta skeið og við skiljum hvorn annan,“ sagði Kane um sambandið. „Þetta var góð stoðsending frá Sonny og það var gaman að sjá boltann fara inn,“ bætti hann við um annað mark Tottenham. Tottenham er eftir sigurinn á toppi deildarinnar en Arsenal er í vandræðum. Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar. "We're just feeling good. We're both at an age where we're coming into our prime and understanding each other."Harry Kane explains why his partnership with Son Heung-Min is becoming so lethal.Watch the reaction on Sky Sports PL pic.twitter.com/AElSy179kK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Harry Kane og Heung-Min Son voru enn og aftur arkitektarnir í sigri Tottenham er liðið vann 2-0 sigur á Arsenal í Norður-Lundúnarslagnum í dag. Kane lagði upp fyrra markið fyrir Son eftir tæplega stundarfjórðung og skömmu fyrir hlé lagði Son svo boltann á Kane sem skaut boltanum í slá og inn. Harry Kane, fyrirliði Tottenham, var í viðtali við Sky Sports eftir leikinn og var meðal annars spurður út í samband þeirra Kane og Son. „Okkur líður vel. Við erum báðir á aldri þar sem við erum á leið inn á okkar besta skeið og við skiljum hvorn annan,“ sagði Kane um sambandið. „Þetta var góð stoðsending frá Sonny og það var gaman að sjá boltann fara inn,“ bætti hann við um annað mark Tottenham. Tottenham er eftir sigurinn á toppi deildarinnar en Arsenal er í vandræðum. Liðið er í fimmtánda sæti deildarinnar. "We're just feeling good. We're both at an age where we're coming into our prime and understanding each other."Harry Kane explains why his partnership with Son Heung-Min is becoming so lethal.Watch the reaction on Sky Sports PL pic.twitter.com/AElSy179kK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira