Dóttir Köru Saunders slær í gegn með því að herma eftir mömmu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2020 17:30 Kara Saunders með dóttur sinni Scotti og eignmanninum. Instagram/@karasaundo Ástralska CrossFit stjarnan Kara Saunders er mikil fyrirmynd fyrir þær CrossFit konur sem verða ófrískar og vilja koma til baka inn á keppnisgólfið. Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo) CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Fylgjendur Köru Saunders hafa séð mikið af Scotti Saunders síðustu mánuði enda þarf Kara að sameina það að vera mamma og atvinnukona í CrossFit. Kara Saunders eignaðist dótturina Scotti árið 2019 en tryggði sér sæti á heimsleikunum aðeins fimm mánuðum síðar. Kara Saunders varð í öðru sæti á heimsleikunum 2017 og í fjórða sæti á heimsleikunum 2018. Hún hefur alls komist inn á topp átta á fimm af átta heimsleikum sínum. Eftir að hafa verið í barneignarfrí 2019 tímabilið náði Kara Saunders fjórtánda besta árangrinum í The Open og tryggði sér sæti á heimsleikunum. Kara endaði síðan í áttunda sæti á heimsleikunum í ár og vantaði bara átta stig til að ná fimmta sætinu af Kari Pearce. Kara Saunders er auðvitað alltaf að æfa og dóttir hennar fær CrossFit íþróttina beint í æð. Kara tók upp skemmtilegt myndband eftir eina æfingu sína á dögunum. Dóttir hennar hafði því fylgst vel með gangi mála á æfingunni og tók síðan upp á því að herma eftir mömmu sinni. Hún er aðeins átján mánaða en er heldur betur orðin fær í flestan sjó í líkamsræktarsalnum. Við Íslendingar getum sum ekki beðið eftir því að hjá Freyju Mist, dóttur Anníe Mist Þórisdóttur og Frederiks Ægidius, fara að reyna að herma eftir foreldrum sínum. Freyja Mist er rúmlega ári yngri en Scotti Saunders. Hér fyrir neðan má sjá þetta krúttlega myndband með hinni eins og hálfs árs gömlu Scotti Saunders. View this post on Instagram A post shared by Kara Saunders (@karasaundo)
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira