Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 13:30 Anthony Davis sést hér fagna sigri í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Á bakvið hann er Kentavious Caldwell-Pope en sá skrifaði undir nýjan samning við meistarana á dögunum. AP Photo/Mark J. Terrill Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. Nær öruggt er að Davis skrifi undir hámarkssamning við Lakers á næstu dögum, mögulega strax í dag. Það sem vekur hvað mesta athygli samkvæmt spekingum NBA-deildarinnar er að hinn 27 ára gamli Davis geti nánast ákveðið lengd samningsins sjálfur. Anthony Davis, who remains unsigned but is widely expected to soon finalize a max deal with the Lakers at the contract length of his choosing, is expected to meet with team officials as early as Tuesday, league sources say— Marc Stein (@TheSteinLine) December 1, 2020 Lakers hafa verið að safna liði undanfarin til að verja titilinn en deildin fer aftur af stað þann 22. desember næstkomandi. Lakers mætir hins vegar Los Angeles Clippers í æfingaleik þann 11. desember. Talið er að Davis verði búinn að semja þá en stóra spurningin er hvort hin ofurstjarna liðsins, LeBron James, verði klár í slaginn þá eða hvort hann fái aðeins lengra frí en samherjar sínir þar sem hann er að fara hefja sitt 18. ár í deildinni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Nær öruggt er að Davis skrifi undir hámarkssamning við Lakers á næstu dögum, mögulega strax í dag. Það sem vekur hvað mesta athygli samkvæmt spekingum NBA-deildarinnar er að hinn 27 ára gamli Davis geti nánast ákveðið lengd samningsins sjálfur. Anthony Davis, who remains unsigned but is widely expected to soon finalize a max deal with the Lakers at the contract length of his choosing, is expected to meet with team officials as early as Tuesday, league sources say— Marc Stein (@TheSteinLine) December 1, 2020 Lakers hafa verið að safna liði undanfarin til að verja titilinn en deildin fer aftur af stað þann 22. desember næstkomandi. Lakers mætir hins vegar Los Angeles Clippers í æfingaleik þann 11. desember. Talið er að Davis verði búinn að semja þá en stóra spurningin er hvort hin ofurstjarna liðsins, LeBron James, verði klár í slaginn þá eða hvort hann fái aðeins lengra frí en samherjar sínir þar sem hann er að fara hefja sitt 18. ár í deildinni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46
Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01