Mourinho um samfélagsmiðlanotkun sína: Vill opna heim minn fyrir stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 07:00 Mourinho fer mikinn þessa dagana, bæði á hliðarlínunni sem og á samfélagsmiðlum. Tottenham Hotspur/Getty Images José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Fleiri fréttir Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Sjá meira
José Mourinho er mættur á samfélagsmiðla og hefur til að mynda farið mikinn á Instagram á leiktíðinni. Ástæðan er sú að hann vill opna heim sinni fyrir stuðningsmönnum. Þetta kom fram í viðtali Mourinho við Sky Sports í gærdag. „Ég er að reyna að opna heim okkar fyrir umheiminum. Ég tel þetta vera góða skemmtun fyrir alla,“ segir Mourinho í viðtali við Sky Sports um óvænta samfélagsmiðla notkun sína undanfarnar vikur og mánuði. Never change, Jose... — Sky Sports (@SkySports) October 21, 2020 Lærisveinar Mourinho hjá Tottenham Hotspur hafa átt góðu gengi að fagna á leiktíðinni en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Sem stendur er liðið á toppi J-riðils í Evrópudeildinni með sex stig að loknum þremur leikjum. Tottenham tekur á móti Ludogorets Razgrad í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Um liðna helgi viðurkenndi Mourinho til að mynda að hann hefði tapað veðmáli við leikmann Tottenham. Þurfti hann að kaupa kjötlæri að virði 90 þúsund íslenskra króna. „Færslurnar eru það sem þær eru. Ég birti færslu i tíu mínútum eftir skelfilegt tap gegn Antwerpen. Ég birti enga færslu eftir sigurinn gegn Manchester City, það var mjög góður sigur og allir voru ánægðir,“ segir Mourinho um færslurnar sínar á samfélagsmiðlum. Hér að neðan má sjá færsluna sem José birti eftir tap Tottenham gegn Antwerpen. "Hope everyone in this bus is as upset as I am."Jose Mourinho has taken to Instagram to express his disappointment after #THFC's #UEL defeat to Antwerp... — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 29, 2020 „Ég er að reyna opna okkar heim fyrir umheiminum. Fólk heldur oft að það elski það sem gerist bakvið tjöldin, fólk elskar það sem það sér ekki. Ég held að vinsældir Amazon-þáttaraðarinnar hafi verið af því það var allt opið almenningi. Ég held að allir hafi notið góðs af.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01 Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31 Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00 Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01 Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Fleiri fréttir Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Sjá meira
Mourinho keypti 90 þúsund króna kjötlæri fyrir Reguilón eftir sigurinn á City Spænski bakvörðurinn Sergio Reguilón fékk verðlaun frá José Mourinho eftir sigur Tottenham á Manchester City. 25. nóvember 2020 11:01
Pep Guardiola: Engin þráhyggja í gangi Knattspyrnustjóri Manchester City vill ekki meina að allt snúist nú um það hjá Manchester City að vinna loksins Meistaradeildina. 25. nóvember 2020 09:31
Fyrrum stjóri Tottenham telur liðið hæglega geta unnið deildina Tottenham Hotspur trónir á toppnum í ensku úrvalsdeildinni þegar níu umferðir eru búnar. Liðið hefur hinsvegar ekki unnið Englandsmeistaratitil síðan árið 1961 og ekki unnið titil síðan 2008, þegar liðið vann enska deildarbikarinn. 24. nóvember 2020 23:00
Carragher: Lét leikmenn Man. City líta barnalega út Harry Kane reyndist varnarmönnum Manchester City erfiður um helgina og þeir hinir sömu fengu skömm í hattinn hjá gamla Liverpool manninum. 24. nóvember 2020 10:01