Stærsta fréttaveita Danmerkur liggur niðri eftir netárás Kjartan Kjartansson skrifar 25. nóvember 2020 16:02 Ritzau er ein helsta fréttaveita Danmerkur en hún hefur verið starfandi frá árinu 1866. Vísir/Getty Danska fréttaveitan Ritzau liggur enn niðri eftir að stjórnendur hennar neituðu að verða við kröfum tölvuþrjóta sem læstu gögnum hennar og kröfðust lausnargjalds í gær. Ekki liggur fyrir hver ber ábyrgð á tölvuinnbrotinu. Lars Vesterløkke, forstjóri Ritzau, segir AP-fréttaveitunni að hann viti ekki hver þrjótarnir krefjast í lausnargjald vegna þess að fyrirtækið hafi ekki opnað skrá sem þeir skildu eftir með kröfum sínum að ráði öryggisráðgjafa. Um fjórðungur netþjóna fréttaveitunnar voru skemmdir í tölvuinnbrotinu og liggur ritstjórnarkerfi þess því niðri. Veitan hefur leitað aðstoðar netöryggisfyrirtækis og tryggingafélags síns til þess að ná gögnum sínum úr greipum þrjótanna. Því verður fréttaveitan, sem sér dönskum fjölmiðlum, stofnunum og fyrirtækjum fyrir ljósmyndum og fréttum, áfram lokuð í að minnsta kosti einn dag í viðbót. Hún veitir nú neyðarþjónustu í gegnum sex bloggsíður á meðan unnið er að því að opna fyrir aðgang að gögnum hennar. „Fari þetta að vonum gætum við komist smám saman í eðlilegt horf á fimmtudag,“ segir Vesterløkke. Danmörk Fjölmiðlar Tölvuárásir Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Danska fréttaveitan Ritzau liggur enn niðri eftir að stjórnendur hennar neituðu að verða við kröfum tölvuþrjóta sem læstu gögnum hennar og kröfðust lausnargjalds í gær. Ekki liggur fyrir hver ber ábyrgð á tölvuinnbrotinu. Lars Vesterløkke, forstjóri Ritzau, segir AP-fréttaveitunni að hann viti ekki hver þrjótarnir krefjast í lausnargjald vegna þess að fyrirtækið hafi ekki opnað skrá sem þeir skildu eftir með kröfum sínum að ráði öryggisráðgjafa. Um fjórðungur netþjóna fréttaveitunnar voru skemmdir í tölvuinnbrotinu og liggur ritstjórnarkerfi þess því niðri. Veitan hefur leitað aðstoðar netöryggisfyrirtækis og tryggingafélags síns til þess að ná gögnum sínum úr greipum þrjótanna. Því verður fréttaveitan, sem sér dönskum fjölmiðlum, stofnunum og fyrirtækjum fyrir ljósmyndum og fréttum, áfram lokuð í að minnsta kosti einn dag í viðbót. Hún veitir nú neyðarþjónustu í gegnum sex bloggsíður á meðan unnið er að því að opna fyrir aðgang að gögnum hennar. „Fari þetta að vonum gætum við komist smám saman í eðlilegt horf á fimmtudag,“ segir Vesterløkke.
Danmörk Fjölmiðlar Tölvuárásir Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira