Kári: Hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 18. nóvember 2020 22:06 England v Iceland - UEFA Nations League - Group A2 - Wembley Stadium England's Mason Mount (left) and Iceland's Kari Arnason battle for the ball during the UEFA Nations League match at Wembley Stadium, London. (Photo by Neil Hall/PA Images via Getty Images) Neil Hall/Getty Images Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. „Ég held að það sé alveg klárt að þetta hafi verið minn síðasti leikur. Þetta var ekki góður fyrri hálfleikur. Við komumst ekki nálægt þeim. Þeir eru með hörkulið,“ sagði Kári. „Það er erfitt þegar fimm til sex leikmenn stíga út að keyra þetta á svona þreyttu liði. Það verður til þess að við komumst ekki nálægt mönnum. Þetta verður erfitt og þegar við missum mann útaf þá var þetta vonlaust case,“ en hefði átt að fá fleiri frískar fætur inn? „Hvar ætlaru að finna þær? Var U21 ekki að spila fyrir þremur dögum? Það getur endað mjög illa að henda ungum strákum fyrir lestina. Þú vilt ekki byrja þeirra landsliðsferil á því. Frekar að gefa þeim smjörþefinn.“ „Þetta eru klaufaleg mörk. Jack Grealish er rosalega leikinn og maður á ekki að vera teygja sig í boltann í kringum hann. Þú verður frekar að reyna screena af sér en Gulli brýtur klaufalega af sér. Þegar menn eru þreyttir þá gera menn svona mistök en við verjum aukaspyrnunni ekki vel. Íslenska liðið á ekki að hleypa svona mörkum inn.“ „Ég var ekki að gera honum neinn greiða með að spila hann réttstæðann. Ég sá ekki hvort að það var snerting eða ekki. Svo ég verð að sjá það aftur.“ Eins og mikið hefur verið rætt og ritað um var þetta líklega síðasti leikur Kára og hann setur síðustu daga og tilfinningu sína eftir leikinn í kvöld í orð. „Ég tók tilfinningarskalann út eftir Ungverjalands leikinn. Að þetta væri að líða undir lok. Ég vonaðist til þess að fá að spila minn síðasta leik á Wembley og fékk það. Þetta er end of an era. Ég hefði helst viljað hafa allt gamla bandið inn á vellinum.“ „Það er erfitt að kveðja þessa stráka og hugsa til þess að fá aldrei aftur að spila aftur með þessum strákum. Þetta hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni og eitthvað sem ég brann fyrir. Ég gerði allt í mínu valdi stendur til þess að þetta lið yrði „successful“,“ sagði meir Kári að leikslokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Kári Árnason, fyrirliði Íslands á Wembley í kvöld í 4-0 tapinu gegn Englandi, segir að það sé ljóst að þetta hafi verið hans síðasti landsleikur. „Ég held að það sé alveg klárt að þetta hafi verið minn síðasti leikur. Þetta var ekki góður fyrri hálfleikur. Við komumst ekki nálægt þeim. Þeir eru með hörkulið,“ sagði Kári. „Það er erfitt þegar fimm til sex leikmenn stíga út að keyra þetta á svona þreyttu liði. Það verður til þess að við komumst ekki nálægt mönnum. Þetta verður erfitt og þegar við missum mann útaf þá var þetta vonlaust case,“ en hefði átt að fá fleiri frískar fætur inn? „Hvar ætlaru að finna þær? Var U21 ekki að spila fyrir þremur dögum? Það getur endað mjög illa að henda ungum strákum fyrir lestina. Þú vilt ekki byrja þeirra landsliðsferil á því. Frekar að gefa þeim smjörþefinn.“ „Þetta eru klaufaleg mörk. Jack Grealish er rosalega leikinn og maður á ekki að vera teygja sig í boltann í kringum hann. Þú verður frekar að reyna screena af sér en Gulli brýtur klaufalega af sér. Þegar menn eru þreyttir þá gera menn svona mistök en við verjum aukaspyrnunni ekki vel. Íslenska liðið á ekki að hleypa svona mörkum inn.“ „Ég var ekki að gera honum neinn greiða með að spila hann réttstæðann. Ég sá ekki hvort að það var snerting eða ekki. Svo ég verð að sjá það aftur.“ Eins og mikið hefur verið rætt og ritað um var þetta líklega síðasti leikur Kára og hann setur síðustu daga og tilfinningu sína eftir leikinn í kvöld í orð. „Ég tók tilfinningarskalann út eftir Ungverjalands leikinn. Að þetta væri að líða undir lok. Ég vonaðist til þess að fá að spila minn síðasta leik á Wembley og fékk það. Þetta er end of an era. Ég hefði helst viljað hafa allt gamla bandið inn á vellinum.“ „Það er erfitt að kveðja þessa stráka og hugsa til þess að fá aldrei aftur að spila aftur með þessum strákum. Þetta hefur verið það skemmtilegasta sem ég hef gert á lífsleiðinni og eitthvað sem ég brann fyrir. Ég gerði allt í mínu valdi stendur til þess að þetta lið yrði „successful“,“ sagði meir Kári að leikslokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02 Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35 Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17 Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Hannes óviss með framtíðina með landsliðinu: „Tilfinningarnar eru að koma út núna“ Hannes Þór Halldórsson átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum eftir leikinn gegn Englandi í kvöld. 18. nóvember 2020 22:02
Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. 18. nóvember 2020 21:56
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Sjáðu Phil Foden bæta fyrir vandræðin á Íslandi með tveimur mörkum Ísland hefur komið mikið við sögu á stuttum landsliðsferli Phil Foden. 18. nóvember 2020 21:35
Birkir Már fékk virkilega rauða spjaldið fyrir þetta Birkir Már Sævarsson fékk rauða spjaldið í 95. landsleiknum sínum á móti Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:17
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti