Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 08:00 Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla. Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Sjá meira