Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 09:30 Sadio Mane gat brosað í leikslok en sigurmarkið hans kom á lokakafla leiksins. Getty/Xaume Olleros Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Fleiri fréttir Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Sjá meira
Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fótbolti Fleiri fréttir Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Sjá meira