Jón forseti með Covid grímu í Hafnarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. nóvember 2020 20:15 „Ver mótmælum Covid“ myndin af Jóni forseta, sem Gunnar heldur hér á og málaði á striga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Jón forseti lætur ekki sitt eftir liggja þegar grímunotkun er annars vegar því hann er nú komin með grímu á málverki í Íshúsinu í Hafnarfirði. Myndin heitir „Ver mótmælum Covid“ og er olíumálverk á striga. Um tuttugu og fimm listamenn eru með starfsaðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði, þar á meðal Vestmanneyingurinn Gunnar Júlíusson, sem málar og teiknar allskonar myndir, mikið af fólki, dýrum og skopmyndum, sem eru alltaf mjög vinsælar hjá honum. Gunnar Júlíusson, listamaður, sem er með aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði. Hann býr reyndar í Garðabæ en er úr Vestmannaeyjum. Hann er líka með auglýsingastofu, sem heitir Dínamít ehf. og heimasíðuna www.gunnarjul.isMagnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef áhuga á allri tegund af list og hræri í ansi mörgu. Ég mála í olíu á striga og akrýl á striga og teikna með pastel á timbur. Ég er hrifin af endurvinnslu list ýmiskonar og nota gamla glugga, gamalt timbur, ryðgað járn og nagla og uppsláttar timbur og allt mögulegt. Ég teikna líka mikið í tölvu og hanna,“ segir Gunnar. Ein myndanna vekur sérstaka athygli en hún er af Jóni forseta, sem er komin með grímu. „Já, Jón Sigurðsson, sjálfstæðishetjan okkar Íslendinga. Ég vildi skeyta honum saman við þetta, sem er í gangi hjá okkur núna, kórónuveiran og þetta verk heitir; „Ver mótmælum Covid“. Það eru margir sem mótmæla Covid og aðgerðum stjórnvalda og sóttvarnaryfirvalda, þannig að hvernig myndi hann taka þessu í dag, myndi hann mótmæla aðgerðunum eða yrði hann bara sáttur og myndi hlíða,“ spyr Gunnar sig. Gunnar er með mjög fína aðstöðu í Íshúsinu í Hafnarfirði þar sem hann eyðir ófáum stundum við að skapa list sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gunnar segir sérstaklega gaman að mála á timbur og vinnur þar stundum skrýtna karla og konur enda þykir honum gaman að vinna myndir af skemmtilegum karekturum. Gunnar segist hafa mjög gaman af því að mála myndir á timbur, ekki síst af skemmtilegum karakterum, konum og körlum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir sem vilja vita meira um Gunnar og verk hans geta skoðað heimasíðuna hans
Hafnarfjörður Myndlist Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira