„Fjögur ár til viðbótar!“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2020 21:40 Stuðningsmenn Trump klöppuðu og hrópuðu þegar forsetinn yfirgaf Hvíta húsið í morgun. epa/Shawn Thew Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira