Segja Biden hafa unnið í Arizona Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. nóvember 2020 08:22 Biden, er fyrsti Demókratinn til að vinna í Arizona síðan Bill Clinton tókst það 1996. AP/Carolyn Kaster Joe Biden var í nótt lýstur sigurvegari í Arizona sem skilar honum ellefu kjörmönnum og hefur hann nú náð 290 kjörmönnum en 270 þarf til að tryggja sér embættið. Nokkrar af helstu sjónvarpsstöðvum Bandaríkjanna greindu frá því í nótt að Arizona félli í skaut Bidens, en afar mjótt var á munum í ríkinu og munar aðeins um ellefu þúsund atkvæðum á Biden og Donald Trump, núverandi forseta. Fox og AP riðu á vaðið strax á kosninganótt Raunar höfðu nokkrar fréttaveitur á borð við Fox News og AP þegar lýst Biden sigurvegara í Arizona, það gerðu þær strax á kosninganótt, en í ljósi þess hve mjótt var á munum biðu margir með þá ákvörðun. Nú hafa hinir stóru miðlarnir bæst í hópinn. Arizona hefur yfirleitt kosið sér Repúblikana fyrir forseta og síðasti Demókratinn sem fór með sigur af hólmi þar var Bill Clinton árið 1996. Þrennt skýrir sigur Bidens CNN segir þrennt helst skýra sigur Bidens í Arizona. Í fyrsta lagi hafi fólki af latneskum uppruna fjölgað mjög í ríkinu. Þá hefur verið mikið um fólksflutninga frá svæðum þar sem Demókratar hafa verið sterkir, ríkjum á borð við Illinois og Kalíforníu. Í þriðja lagi virðist sem kjósendur í úthverfum Arizona sem hingað til hafi kosið Repúblikana hafi snúið baki við flokknum þar sem þeim hafi lítt hugnast áherslur Trumps forseta í embætti. Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Joe Biden var í nótt lýstur sigurvegari í Arizona sem skilar honum ellefu kjörmönnum og hefur hann nú náð 290 kjörmönnum en 270 þarf til að tryggja sér embættið. Nokkrar af helstu sjónvarpsstöðvum Bandaríkjanna greindu frá því í nótt að Arizona félli í skaut Bidens, en afar mjótt var á munum í ríkinu og munar aðeins um ellefu þúsund atkvæðum á Biden og Donald Trump, núverandi forseta. Fox og AP riðu á vaðið strax á kosninganótt Raunar höfðu nokkrar fréttaveitur á borð við Fox News og AP þegar lýst Biden sigurvegara í Arizona, það gerðu þær strax á kosninganótt, en í ljósi þess hve mjótt var á munum biðu margir með þá ákvörðun. Nú hafa hinir stóru miðlarnir bæst í hópinn. Arizona hefur yfirleitt kosið sér Repúblikana fyrir forseta og síðasti Demókratinn sem fór með sigur af hólmi þar var Bill Clinton árið 1996. Þrennt skýrir sigur Bidens CNN segir þrennt helst skýra sigur Bidens í Arizona. Í fyrsta lagi hafi fólki af latneskum uppruna fjölgað mjög í ríkinu. Þá hefur verið mikið um fólksflutninga frá svæðum þar sem Demókratar hafa verið sterkir, ríkjum á borð við Illinois og Kalíforníu. Í þriðja lagi virðist sem kjósendur í úthverfum Arizona sem hingað til hafi kosið Repúblikana hafi snúið baki við flokknum þar sem þeim hafi lítt hugnast áherslur Trumps forseta í embætti.
Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira