Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 18:20 Tekst þessum tveimur hið ómögulega enn og aftur? Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira
Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Sjá meira
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19
Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01