Dagskráin í dag: Stórleikur Íslands og Ungverjalands, stórleikur hjá U21 og Masters fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 06:00 Vonandi sjáum við nóg af þessu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Það er einfaldlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um er að ræða stórleik hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Mætir það Ungverjalandi ytra í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu sem fer fram næsta sumar. Þá mætir íslenska U21 árs landsliðið Ítölum í undankeppni fyrir EM í þeim aldursflokki. Liðið sem vinnur í dag hirðir toppsæti riðilsins og kemur sér í góða stöðu er varðar sæti á mótinu næsta sumar. Einnig sýnum við tvo aðra leiki í umspilinu um sæti á EM ásamt því að stærsta golfmót ársins, The Masters, er í beinni á Golfstöðini. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Stöð 2 Sport Við hefjum daginn snemma en leikur Íslands og Ítalíu er á dagskrá strax klukkan 13.15. Útsending hefst fimmtán mínútum fyrr. Er leikurinn eins og áður sagði upp á toppsæti riðilsins þegar lítið er eftir af undankeppninni. Íslenska landsliðið er til alls líklegt með frábæra leikmenn á borð við Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted, Valgeir Valgeirsson og fleiri góða innanborðs. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 endursýnum við upphitun Gumma Ben fyrir leik Íslands og Ungverjalands sem sýnd var í gærkvöld. Klukkan 18.45 er svo komið að upphitun dagsins fyrir leikinn sem er með mikilvægari landsleikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað. Útsending fyrir leikinn sjálfan hefst 19.35 og leikurinn svo tíu mínútum síðar. Eins og hefur komið margoft er leikurinn hreinn úrslitaleikur um hvort landið fer á EM næsta sumar. Stöð 2 Sport 4 Við sýnum leik Georgíu og Norður-Makedóníu í umspili um sæti á EM næsta sumar í beinni útsendingu klukkan 16.50. Að honum loknum, klukkan 19.35, sýnum við leik Serbíu og Skotlands, einnig í umspilinu um sæti á EM. Golfstöðin Við byrjum daginn með beinni útsendingu frá Aramco Saudi Ladies International-mótinu á LET mótaröðinni. Nær útsendingin frá 10.30 til 13.30. Klukkan 18.00 er svo komið að því sem allir golfunnendur landsins hafa beðið eftir. Þá hefst Masters-mótið í golfi sem fer líkt og alltaf fram á Augusta-vellinum í Georgíu-fylki í Bandaríkjunum. Verður sýnt beint frá öllum keppnisdögum mótsins á Golfstöðinni.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira