Þróunin sú sama og undanfarna daga Sylvía Hall skrifar 8. nóvember 2020 12:40 Þórólfur Guðnason. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. Þrettán greindust með veiruna innanlands í gær, þar af átta utan sóttkvíar, og töluvert færri sýni voru tekin. „Það voru tekin færri sýni eins og venjulega um helgar, þannig að maður þarf líka að túlka tölurnar í því ljósi. Mín túlkun á þessu er sú að þetta er sama þróun og hefur verið undanfarið. Þetta er niður á við, það er fínt á meðan svo er,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Hertar aðgerðir innanlands tóku gildi fyrir tæplega viku síðan og segir Þórólfur það hafa gengið vel að sínu mati. Langflestir fari eftir reglunum. „Auðvitað eru alltaf einhverjar spurningar og einhverjir sem eru óánægðir, það er ósköp eðlilegt. Mér finnst þetta ganga vel og mér sýnist að langflestir séu að fara eftir því sem verið er að biðja fólk um. Það eru alltaf einhverjar undantekningar en það er ekki við öðru að búast.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16 Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23 Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist fara varlega í að túlka sveiflur í daglegum smitum of mikið. Þrettán greindust með veiruna innanlands í gær, þar af átta utan sóttkvíar, og töluvert færri sýni voru tekin. „Það voru tekin færri sýni eins og venjulega um helgar, þannig að maður þarf líka að túlka tölurnar í því ljósi. Mín túlkun á þessu er sú að þetta er sama þróun og hefur verið undanfarið. Þetta er niður á við, það er fínt á meðan svo er,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Hertar aðgerðir innanlands tóku gildi fyrir tæplega viku síðan og segir Þórólfur það hafa gengið vel að sínu mati. Langflestir fari eftir reglunum. „Auðvitað eru alltaf einhverjar spurningar og einhverjir sem eru óánægðir, það er ósköp eðlilegt. Mér finnst þetta ganga vel og mér sýnist að langflestir séu að fara eftir því sem verið er að biðja fólk um. Það eru alltaf einhverjar undantekningar en það er ekki við öðru að búast.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16 Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23 Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54 Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Sjá meira
Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. 8. nóvember 2020 12:16
Tveir létust af völdum Covid-19 Tveir létust af völdum Covid-19 síðastliðinn sólarhring. 8. nóvember 2020 11:23
Þrettán greindust með veiruna innanlands Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. 8. nóvember 2020 10:54