Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 21:53 Suarez fagnar í kvöld. Hann hefur verið heitur í spænska boltanum það sem af er ári. ose Breton/Pics Action/NurPhoto/Getty Images Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira