Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 20:53 Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Vísir/getty Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Þá hafa fimm stúlkur yngri en átján ára gengist undir brjóstastækkun á sama tímabili. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Líneikar Önnu Sævarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins sem birt var á vef Alþingis í dag. Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Fram kemur í svari ráðherra að engar aðgerðir á skapabörmum stúlkna hafi verið skráðar á legudeildum á síðustu tíu árum. Gögn frá ferlideildum ná hins vegar aftur til ársins 2011 og á tímabilinu 2011–2019 voru skráðar ellefu slíkar aðgerðir þar hjá stúlkum undir 18 ára aldri. Þá hafi það verið vandkvæðum bundið að fá gögn frá sjálfstætt starfandi lýtaskurðlæknum og „gögn um efni spurningarinnar því ekki þekjandi,“ segir í svari ráðherra. Engar lýtaaðgerðir á skapabörmum eru skráðar hjá stúlkum undir 18 ára aldri í þeim gögnum sem lýtaskurðlæknar hafa skilað inn til embættis landlæknis á tímabilinu 2012–2017. Fimm stúlkur hafa gengist undir brjóstastækkun á tímabilinu 2011-2019, samkvæmt tölum úr vistunarskrá heilbrigðisstofnana. Tvær voru sextán ára þegar aðgerðin var gerð en hinar þrjár sautján ára. Þá hafa níu stúlkur farið í brjóstaminnkun á tímabilinu, þrjár sextán ára og sex sautján ára, og fimm stúlkur gengist undir annars konar lýtaaðgerðir á brjósti. Heilbrigðismál Alþingi Lýtalækningar Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Þá hafa fimm stúlkur yngri en átján ára gengist undir brjóstastækkun á sama tímabili. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Líneikar Önnu Sævarsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins sem birt var á vef Alþingis í dag. Líneik óskaði m.a. eftir upplýsingum um það hversu margar lýtaaðgerðir hefðu verið gerðar á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri síðustu tíu ár. Fram kemur í svari ráðherra að engar aðgerðir á skapabörmum stúlkna hafi verið skráðar á legudeildum á síðustu tíu árum. Gögn frá ferlideildum ná hins vegar aftur til ársins 2011 og á tímabilinu 2011–2019 voru skráðar ellefu slíkar aðgerðir þar hjá stúlkum undir 18 ára aldri. Þá hafi það verið vandkvæðum bundið að fá gögn frá sjálfstætt starfandi lýtaskurðlæknum og „gögn um efni spurningarinnar því ekki þekjandi,“ segir í svari ráðherra. Engar lýtaaðgerðir á skapabörmum eru skráðar hjá stúlkum undir 18 ára aldri í þeim gögnum sem lýtaskurðlæknar hafa skilað inn til embættis landlæknis á tímabilinu 2012–2017. Fimm stúlkur hafa gengist undir brjóstastækkun á tímabilinu 2011-2019, samkvæmt tölum úr vistunarskrá heilbrigðisstofnana. Tvær voru sextán ára þegar aðgerðin var gerð en hinar þrjár sautján ára. Þá hafa níu stúlkur farið í brjóstaminnkun á tímabilinu, þrjár sextán ára og sex sautján ára, og fimm stúlkur gengist undir annars konar lýtaaðgerðir á brjósti.
Heilbrigðismál Alþingi Lýtalækningar Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira