Ellefu leikmenn Ajax með kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 21:00 Úr leik Ajax og Liverpool í 1. umferð riðlakeppninnar. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins. Ellefu leikmenn hafa smitast með kórónuveiruna en þetta staðfestir Reuters. Ekki hefur Ajax staðfest þetta með smitin eða skrifað hverjir eru smitaðir. Því eru einungis sautján leikmenn í leikmannahópnum á morgun en Dusan Tadic, Davy Klaassen og Andre Onana eru á meðal þeirra sem verða ekki með annað kvöld. Only 17 players will travel to Denmark for the @ChampionsLeague game vs @fcmidtjylland #UCL #midaja— AFC Ajax (@AFCAjax) November 2, 2020 Það er einungis einn markvörður í hópnum en það er hinn tvítugi Kjell Scherpen sem hefur ekki enn leikið fyrir Ajax. Fyrsti leikur hans kemur þá annað kvöld er liðið mætir Midtjylland í Herning. Ajax er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar en þeir náðu í stig gegn Atalanta á Ítalíu í síðustu umferð. Danska liðið, með Mikael Anderson innanborðs, er án stiga eftir tap gegn Atalanta og Liverpool. "A bit strange".Ajax boss Erik ten Hag on the coronavirus rules that have stopped some of his key players from entering Denmark for the Champions League game at FC Midtjylland. https://t.co/r8aOr3bYoW pic.twitter.com/jeKtCKFeLg— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira