Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 11:33 Jan Myrdal var einn afkastamesti rithöfundur Svíþjóðar. Wikipedia/CC Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er vísað í yfirlýsingu frá Jan Myrdal stofnuninni þar sem segir að Jan Myrdal hafi verið lagður inn á sjúkrahús með blóðeitrun í fyrradag og svo andast í morgun. Jan Myrdal kom í heiminn árið 1927 í Stokkhólmi og var sonur stjórnmálakonunnar Alva Myrdal og hagfræðingsins Gunnars Myrdal. Var sambandið lengi mjög stirt milli Jans og foreldranna þar sem þau litu heiminn ekki sömu augum, en Jan gerði uppvaxtarár sín upp í bókinni Barndom frá árinu 1982 þar sem hann gagnrýndi harðlega uppeldisaðferðir foreldranna. Jan Myrdal sló í gegn með bók sinni Rapport från kinesisk by frá árinu 1963 og var síðan einn afkastamesti rithöfundur Norðurlandanna. Byggðu margar bóka hans á atburðum úreigin lífi. Þá vakti hann jafnframt athygli og var áberandi sem samfélagsrýnir í Svíþjóð. Jan Myrdal var heiðursdoktor við Upsala College í New Jersey og heiðursdoktor í heimspeki við Nankai-háskólann í Tianjin í Kína. Svíþjóð Andlát Bókmenntir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Sænskir fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Er vísað í yfirlýsingu frá Jan Myrdal stofnuninni þar sem segir að Jan Myrdal hafi verið lagður inn á sjúkrahús með blóðeitrun í fyrradag og svo andast í morgun. Jan Myrdal kom í heiminn árið 1927 í Stokkhólmi og var sonur stjórnmálakonunnar Alva Myrdal og hagfræðingsins Gunnars Myrdal. Var sambandið lengi mjög stirt milli Jans og foreldranna þar sem þau litu heiminn ekki sömu augum, en Jan gerði uppvaxtarár sín upp í bókinni Barndom frá árinu 1982 þar sem hann gagnrýndi harðlega uppeldisaðferðir foreldranna. Jan Myrdal sló í gegn með bók sinni Rapport från kinesisk by frá árinu 1963 og var síðan einn afkastamesti rithöfundur Norðurlandanna. Byggðu margar bóka hans á atburðum úreigin lífi. Þá vakti hann jafnframt athygli og var áberandi sem samfélagsrýnir í Svíþjóð. Jan Myrdal var heiðursdoktor við Upsala College í New Jersey og heiðursdoktor í heimspeki við Nankai-háskólann í Tianjin í Kína.
Svíþjóð Andlát Bókmenntir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira