Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2020 20:16 Josep Maria Bartomeu á körfuboltaleik hjá Barcelona nýverið. Joan Valls/Getty Images Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Messi hefur staðið í stappi við forráðamenn spænska félagsins allt síðan félagið beið afhroð gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Tapaði spænska félagið 8-2 og fór því í sumarfrí með skottið á milli lappanna. President Josep Maria Bartomeu announces the resignation of the FC Barcelona Board of Directors. pic.twitter.com/Xr9pBoUzHM— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Í kjölfarið brutust út allskyns fréttir að Messi væri ósáttur með lífið og tilveruna. Ekki hjálpaði til að einn af hans betri vinum, Luis Suarez, var svo gott sem rekinn frá félaginu. Hann leikur nú með Atletico Madrid. Í sumar óskaði Messi svo eftir sölu frá félaginu en hann vildi meina að ákvæði í samningi hans myndi gera honum kleift að fara frítt frá félaginu. Það gekk ekki eftir og hann er enn leikmaður Börsunga. Follow the live press conference of President Josep Maria Bartomeu. https://t.co/EZNEnGDg1v pic.twitter.com/soXXNR1Tl3— FC Barcelona (@FCBarcelona) October 27, 2020 Hvort uppsögn Bartomeu breyti skoðun Messi á eftir að koma í ljós. Gengið liðsins á þessari leiktíð hefur ekki verið frábært en Börsungar eru í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með sjö stig eftir fimm leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01 Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30 Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20 Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45 Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. 24. október 2020 12:31
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. 20. október 2020 10:31
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. 9. október 2020 17:01
Kennir föður Messi um það að hann komst ekki í burtu frá Barcelona Er slæmt fyrir Lionel Messi að faðir hans sé einnig umboðsmaður hans. Einn frægasti knattspyrnumaður Argentínu á síðustu áratugum er á þeirri skoðun. 14. september 2020 13:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. 4. september 2020 21:30
Messi verður áfram hjá Barcelona Lionel Messi vill ekki enda ferill sinn hjá Barcelona inn í réttarsal og hefur ákveðið að klára síðasta tímabilið í samningi sínum. 4. september 2020 16:20
Segja 90 prósent líkur á að Messi verði áfram hjá Barcelona Líklegra en ekki er að Lionel Messi klári samning sinn hjá Barcelona og leiki með liðinu á næsta tímabili. 3. september 2020 07:45
Úrslitastund í Messi-málinu í dag Faðir og umboðsmaður Lionels Messi er mættur til Barcelona til að reyna að höggva á hnútinn í deilu sonar síns og Katalóníufélagsins. 2. september 2020 07:30