Dagný skoraði þrennuna á öðrum fæti: Þreytandi að geta ekki leikið við son minn vegna verkja Sindri Sverrisson skrifar 16. október 2020 13:31 Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö skallamörk og eitt með vinstri fæti í sigrinum gegn Lettlandi. vísir/vilhelm Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. Ísland vann 9-0 stórsigur gegn Lettlandi 17. september og gerði 1-1 jafntefli við HM-bronslið Svía fimm dögum síðar. Dagný lék báða leiki þrátt fyrir að hafa meiðst illa í fæti í leik með Selfossi gegn Val 9. september. „Ég fékk leikmann aftan á hælinn þegar ég var að hlaupa, með tábergið niðri í grasinu, svo ristin á mér kramdist,“ segir Dagný. Ef ég hefði skotið með hægri hefði ég þurft skiptingu Hún gat lítið sem ekkert æft fyrir landsleikina, fékk verkjalyf og hlífði hægri fætinum eins og hún gat, en skoraði samt þrjú mörk gegn Lettum og lék einnig mjög vel gegn Svíum. „Ég er með töluverðan beinbjúg í nokkrum beinum; í tveimur ökklabeinum og í hluta af aðlægum ristarbeinum. Ég viðurkenni að það er orðið svolítið þreytandi að geta ekki leikið við son minn á daginn því mér er svo illt í fætinum. Daglegt amstur er búið að vera bras,“ segir Dagný sem hefur verið með hækjur síðustu vikuna og reynt að hlífa fætinum. Dagný í skallabaráttu í leiknum mikilvæga við Svía.vísir/vilhelm En hvernig var þá að spila landsleikina? „Stundum skil ég ekki hvernig ég geri þetta. Ég fékk bara verkjatöflur og svo var mér bara ógeðslega illt dagana eftir leikina. Ég er svo búin að vera á hækjum og í spelku.“ Dagný skoraði þrennuna sína gegn Lettum með vinstri fæti og höfðinu, en tvö markanna voru skallamörk. Henni var svo skipt af velli í hálfleik en hún lék allan leikinn gegn Svíum. Klippa: Ísland 9-0 Lettland „Það er vont að stíga í fótinn og glöggir menn hefðu getað séð hvað ég notaði hægri fótinn lítið. Alltaf þegar ég kom mér í færi þá notaði ég vinstri fótinn. Ef ég hefði skotið með hægri hefði ég jafnvel þurft skiptingu. Adrenalínið og verkjatöflurnar hjálpa manni í gegnum þetta.“ Dagný fagnar marki í stórsigrinum gegn Lettum.vísir/vilhelm Ljóst var eftir landsleikina að Dagný þyrfti hvíld en hún lét undan pressu frá Alfreð Elías Jóhannssyni, þjálfara Selfoss, og spilaði í 2-1 sigri Selfoss gegn KR 30. september. Síðan þá hefur hún hvílt sig og reynt að fá bót meina sinna. Gæti misst af Gautaborgarför Dagný bíður nú eftir nýjum niðurstöðum frá bæklunarlækni og það ætti að skýrast um helgina hvort hún geti leikið með Íslandi í Gautaborg eftir ellefu daga. Jafnteflið við Svíþjóð á Laugardalsvelli í síðasta mánuði þýðir að Ísland á fína möguleika á að komast beint á EM en undankeppninni lýkur 1. desember með leikjum við Slóvakíu og Ungverjaland. Hún vonast til að fá góðar fréttir frá lækninum en viðurkennir þó að leikurinn í Gautaborg komi kannski of snemma: „Það er kannski ekki sniðugt að vera búin að hvíla sig í tvær vikur og klúðra bataferlinu með því að spila gegn Svíum. Þó að það sé stórleikur þá er hann það ekki nema að við vinnum líka hina tvo leikina í lok nóvember og þá vil ég spila.“ EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í íslenska landsliðshópinn fyrir útileikinn á móti Svíum seinna í þessum mánuði. 9. október 2020 10:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. 30. september 2020 17:55 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu. 18. september 2020 14:30 Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. 18. september 2020 10:15 Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17. september 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17. september 2020 20:48 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum þegar hún gat ekki notað hægri fótinn vegna meiðsla. Hún píndi sig í gegnum leikinn mikilvæga við Svíþjóð en gæti misst af næsta leik við sænska liðið. Ísland vann 9-0 stórsigur gegn Lettlandi 17. september og gerði 1-1 jafntefli við HM-bronslið Svía fimm dögum síðar. Dagný lék báða leiki þrátt fyrir að hafa meiðst illa í fæti í leik með Selfossi gegn Val 9. september. „Ég fékk leikmann aftan á hælinn þegar ég var að hlaupa, með tábergið niðri í grasinu, svo ristin á mér kramdist,“ segir Dagný. Ef ég hefði skotið með hægri hefði ég þurft skiptingu Hún gat lítið sem ekkert æft fyrir landsleikina, fékk verkjalyf og hlífði hægri fætinum eins og hún gat, en skoraði samt þrjú mörk gegn Lettum og lék einnig mjög vel gegn Svíum. „Ég er með töluverðan beinbjúg í nokkrum beinum; í tveimur ökklabeinum og í hluta af aðlægum ristarbeinum. Ég viðurkenni að það er orðið svolítið þreytandi að geta ekki leikið við son minn á daginn því mér er svo illt í fætinum. Daglegt amstur er búið að vera bras,“ segir Dagný sem hefur verið með hækjur síðustu vikuna og reynt að hlífa fætinum. Dagný í skallabaráttu í leiknum mikilvæga við Svía.vísir/vilhelm En hvernig var þá að spila landsleikina? „Stundum skil ég ekki hvernig ég geri þetta. Ég fékk bara verkjatöflur og svo var mér bara ógeðslega illt dagana eftir leikina. Ég er svo búin að vera á hækjum og í spelku.“ Dagný skoraði þrennuna sína gegn Lettum með vinstri fæti og höfðinu, en tvö markanna voru skallamörk. Henni var svo skipt af velli í hálfleik en hún lék allan leikinn gegn Svíum. Klippa: Ísland 9-0 Lettland „Það er vont að stíga í fótinn og glöggir menn hefðu getað séð hvað ég notaði hægri fótinn lítið. Alltaf þegar ég kom mér í færi þá notaði ég vinstri fótinn. Ef ég hefði skotið með hægri hefði ég jafnvel þurft skiptingu. Adrenalínið og verkjatöflurnar hjálpa manni í gegnum þetta.“ Dagný fagnar marki í stórsigrinum gegn Lettum.vísir/vilhelm Ljóst var eftir landsleikina að Dagný þyrfti hvíld en hún lét undan pressu frá Alfreð Elías Jóhannssyni, þjálfara Selfoss, og spilaði í 2-1 sigri Selfoss gegn KR 30. september. Síðan þá hefur hún hvílt sig og reynt að fá bót meina sinna. Gæti misst af Gautaborgarför Dagný bíður nú eftir nýjum niðurstöðum frá bæklunarlækni og það ætti að skýrast um helgina hvort hún geti leikið með Íslandi í Gautaborg eftir ellefu daga. Jafnteflið við Svíþjóð á Laugardalsvelli í síðasta mánuði þýðir að Ísland á fína möguleika á að komast beint á EM en undankeppninni lýkur 1. desember með leikjum við Slóvakíu og Ungverjaland. Hún vonast til að fá góðar fréttir frá lækninum en viðurkennir þó að leikurinn í Gautaborg komi kannski of snemma: „Það er kannski ekki sniðugt að vera búin að hvíla sig í tvær vikur og klúðra bataferlinu með því að spila gegn Svíum. Þó að það sé stórleikur þá er hann það ekki nema að við vinnum líka hina tvo leikina í lok nóvember og þá vil ég spila.“
EM 2021 í Englandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í íslenska landsliðshópinn fyrir útileikinn á móti Svíum seinna í þessum mánuði. 9. október 2020 10:16 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. 30. september 2020 17:55 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47 Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu. 18. september 2020 14:30 Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. 18. september 2020 10:15 Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17. september 2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17. september 2020 20:48 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Jón Þór búinn að tilkynna hópinn fyrir Svíaleikinn og gerir eina breytingu Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í íslenska landsliðshópinn fyrir útileikinn á móti Svíum seinna í þessum mánuði. 9. október 2020 10:16
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. 30. september 2020 17:55
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-1 | Dýrmætt jafntefli við bronslið HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Svíþjóð, bronslið HM í fyrra, og hefði vel getað landað sigri í toppslag F-riðils undankeppni EM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. 22. september 2020 19:47
Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu. 18. september 2020 14:30
Sjáðu þrennu Dagnýjar, fyrstu landsliðsmörk Sveindísar og Karólínu og allt hitt úr sigrinum á Lettum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sýndi Lettum enga miskunn á Laugardalsvelli í gær og vann 9-0 sigur. 18. september 2020 10:15
Held ég hafi ekki skorað þrennu síðan ég var í KFR Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í fyrri hálfleik er Ísland vann 9-0 sigur á Lettum í kvöld. 17. september 2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Lettland 9-0 | Markaregn í Laugardalnum Ísland rúllaði yfir Lettland, 9-0, á Laugardalsvelli í kvöld og er enn með fullt hús stiga í F-riðli undankeppni EM 2022. Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrennu í leiknum. 17. september 2020 20:48