Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2020 13:30 Dustin Johnson er í einangrun eftir að hann greindist með kóróuveiruna. getty/Jamie Squire Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Dustin Johnson, efsti maður heimslistans í golfi, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann hefur dregið sig úr keppni á CJ Cup, sem er hluti af PGA-mótaröðinni, sem hefst á morgun. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég hlakkaði til að keppa um helgina en við munum gera allt sem við getum til að ég geti snúið aftur sem fyrst,“ sagði hinn 36 ára Johnson. Hann er núna í einangrun. Johnson fann fyrir slappleika á mánudaginn og fór í kjölfarið í próf þar sem í ljós kom að hann er með kórónuveiruna. Johnson keppti síðast á Opna bandaríska meistaramótinu í september þar sem hann endaði í 6. sæti. Bandaríkjamaðurinn hefur verið samfleytt í efsta sæti heimslistans í 99 vikur. Hann hefur unnið eitt risamót (Opna bandaríska 2016) og 23 mót á PGA-mótaröðinni. Sýnt verður frá CJ Cup á Stöð 2 Golf. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 21:00 annað kvöld.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira