Higuain bræður sameinaðir í Miami Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 19:01 Gonzalo ber fyrirliðabandið í Miami. vísir/Getty Bandaríska úrvalsdeildarliðið Inter Miami hefur gengið frá samningum við 35 ára gamla Argentínumanninn Federico Higuain. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Gonzalo Higuain, sem gekk nýverið í raðir Inter Miami frá Juventus en þrjú ár eru á milli bræðranna sem ólust upp saman hjá River Plate og náðu að leika nokkra leiki saman með argentínska stórveldinu áður en þeir yfirgáfu heimalandið árið 2007. Official: Federico Higuaín Veteran midfielder joins #InterMiamiCF in a trade with D.C. United, and will join his brother Gonzalo!— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 10, 2020 Gonzalo gekk í raðir Real Madrid í byrjun árs 2007 og Federico hélt til Evrópu skömmu síðar þegar hann samdi við Besiktas í Tyrklandi. Þeim bræðrum gekk misvel að fóta sig í Evrópu. Á meðan Gonzalo hefur raðað inn mörkum fyrir Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea fann Federico fjölina í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur leikið fyrir Columbus Crew stærstan hluta ferils síns en lék síðast fyrir DC United. Inter Miami, sem er í eigu David Beckham, er á sínu fyrsta ári í MLS deildinni og er í neðri hlutanum í Austurdeildinni en liðið fékk Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain til sín á miðju tímabili. MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Bandaríska úrvalsdeildarliðið Inter Miami hefur gengið frá samningum við 35 ára gamla Argentínumanninn Federico Higuain. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Gonzalo Higuain, sem gekk nýverið í raðir Inter Miami frá Juventus en þrjú ár eru á milli bræðranna sem ólust upp saman hjá River Plate og náðu að leika nokkra leiki saman með argentínska stórveldinu áður en þeir yfirgáfu heimalandið árið 2007. Official: Federico Higuaín Veteran midfielder joins #InterMiamiCF in a trade with D.C. United, and will join his brother Gonzalo!— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) October 10, 2020 Gonzalo gekk í raðir Real Madrid í byrjun árs 2007 og Federico hélt til Evrópu skömmu síðar þegar hann samdi við Besiktas í Tyrklandi. Þeim bræðrum gekk misvel að fóta sig í Evrópu. Á meðan Gonzalo hefur raðað inn mörkum fyrir Real Madrid, Napoli, Juventus, AC Milan og Chelsea fann Federico fjölina í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Hann hefur leikið fyrir Columbus Crew stærstan hluta ferils síns en lék síðast fyrir DC United. Inter Miami, sem er í eigu David Beckham, er á sínu fyrsta ári í MLS deildinni og er í neðri hlutanum í Austurdeildinni en liðið fékk Blaise Matuidi og Gonzalo Higuain til sín á miðju tímabili.
MLS Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira