Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 15:30 Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðilinn og hefur verið það í tíu ár. Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020 Samfélagsmiðlar Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020
Samfélagsmiðlar Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira