Sjáðu heimavinnuaðstöðu Íslendinga í þriðju bylgjunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. október 2020 23:14 Íslendingar standa margir frammi fyrir því að vinna heima í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Vísir/getty Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Íslendingar vinna margir heima um þessar mundir, samkvæmt vinsamlegum tilmælum frá sóttvarnalækni nú þegar þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hrellir landann. Og eðli málsins samkvæmt hafa landsmenn komið sér upp til þess gerðri aðstöðu. Twitter-notendur hafa margir birt myndir af téðri vinnuaðstöðu sinni heima fyrir í dag, eftir að kallið barst frá Atla Fannari Bjarkasyni, verkefnastjóra samfélagsmiðla og vefmiðlunar hjá Ríkisútvarpinu. Atli birti mynd af vinnuaðstöðu sinni síðdegis og bað svo aðra um slíkt hið sama. Það stóð ekki á svörunum. Hérna er pathetic vinnuaðstaðan mín í þriðju bylgjunni. Hvernig er pathetic vinnuaðstaðan þín? #patheticvinnuaðstaðan pic.twitter.com/q8LqYrN97B— Atli Fannar (@atlifannar) October 7, 2020 Það virðist til dæmis ekki væsa um Unu Sighvatsdóttur, sem starfar við utanríkisþjónustu í Tblisi í Georgíu. Vinnuaðstaða dagsins í Tbilisi pic.twitter.com/k4ROZRhKOC— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) October 7, 2020 Ragnar Eyþórsson vinnur í 55 sentímetra breiðum skáp. Örlítið aðrar aðstæður en hjá Unu í Georgíu. Staddur í 55cm breiðum skáp undir stiga með heimasaumaða púða á borðstofustól. pic.twitter.com/MLQXwLmWD4— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) October 7, 2020 Oddur Bauer státar af tveimur skjám. Munaður í atvinnulífinu heima fyrir. Jeg har det godt pic.twitter.com/jc7NlUXqM1— Oddur Gunnarsson! Bauer (@oddurbauer) October 7, 2020 Aðrir búa ekki svo vel. Mikið þrot hér pic.twitter.com/v2uqSVR8xd— Davíð Eldur (@davideldur) October 7, 2020 Hér hafa hjón lagt undir sig borðstofuborðið. Svona rúllum við hjónin. Cc @vandahellsing pic.twitter.com/1x08G93NFb— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) October 7, 2020 Vinnuaðstaða plötusnúðs ber starfsins merki. Ég veit ekki hvað skal segja. pic.twitter.com/hkAgm3NY09— Atli Viðar (@atli_vidar) October 7, 2020 Snorri Másson blaðamaður getur ekki kvartað yfir útsýninu. pic.twitter.com/UaTFsy5ldr— Snorri Másson (@5norri) October 7, 2020 Aðstaðan er til bráðabirgða hjá sumum. Pathetic útsýni úr minni. Tímabundið borð í stofu. pic.twitter.com/K6xbpkxope— Sonja (@sonjabgudfinns) October 7, 2020 Nína Richter fagnar því að geta tekið snúning á píanóið. Mér finnst þetta næs, tek snúning á píanóið þegar ég þarf að rétta úr mér pic.twitter.com/XQMgVWVBX5— Nína Richter (@Kisumamma) October 7, 2020 Og hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá heimavinnandi Íslendingum. Frábær umræða og eiginlega nauðsynleg. Hér er mín aðstaða en hún er inni hjá 8 ára Pokemon elskandi dóttir. pic.twitter.com/MV39BNIJP1— Guðjón E Guðjónsson (@gudjone) October 7, 2020 pic.twitter.com/cLqNdVFEAU— Arnór Bogason (@arnorb) October 7, 2020 Gæti verið verra pic.twitter.com/AbAPLA0y4Z— Helgi Rúnar (@helgirg) October 7, 2020 Algjörlega pathetic kjaftæði pic.twitter.com/yASTVpve12— Þórir Baldursson (@thorirbaldurs) October 7, 2020 Við læðurnar vinnum saman pic.twitter.com/xt0x0Itdnk— Gucci mama (@LKarlsdottir) October 7, 2020 Eldhúsborðið og bara ein fartölva. Pathetic pic.twitter.com/5qtzeWysYW— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) October 7, 2020 Lærdóms- og vinnuaðstaða. Fer eftir verkum og verkjum hvoru megin ég er! pic.twitter.com/d3ysGcTycP— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) October 7, 2020 Ný-skandinavískt hellscape. pic.twitter.com/SUcScxCGAB— Þorgils Jónsson (@gilsi) October 7, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Samfélagsmiðlar Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira