Upprisa ferðaþjónustunnar lykillinn að efnahagsbata Heimir Már Pétursson skrifar 7. október 2020 11:35 Heldur fámennt hefur verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Seðlabankastjóri segir vaxtalækkanir bankans hafa skilað sér vel til heimila en síður til fyrirtækja. Vöxtur ferðaþjónustu á ný sé lykillinn að efnahagsbata þjóðarinnar. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að meginvextir bankans verði óbreyttir í einu prósenti þótt efnahagshorfur nú séu dekkri vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar en spá bankans gerði ráð fyrir í ágúst. Hvar sjáið þið þess merki bæði hjá fyrirtækjum og heimilum að vaxtastefnan hafi skilað árangri? Ásgeir Jónsson segir stöðu efnahagsmála á næsta ári ráðast mikið af því hvort ferðaþjónustan taki við sér.Vísir/Vilhelm „Hún skilar mjög miklum árangri hjá heimilunum. Heimilin eru núna með miklu lægri vexti. Hafa að einhverju leyti verið að skuldbreyta og taka ný lán. Það hefur ekki gengið eins vel varðandi fyrirtækin. Það er kannski líka það að það er erfitt að fjárfesta þegar er svona mikil óvissa,“ segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Vaxtastefnan muni miðlast til fyrirtækjanna þegar hilli undir lok faraldursins. Seðlabankastjóri tekur undir með ferðaþjónustunni að æskilegt væri að hafa meiri fyrirsjáanleika til að mynda varðandi sóttvarnir á landamærum. Hann séþví miður ekki til staðar. En nú ætti sala á ferðum til Íslands á næsta ári að standa sem hæst. Þjóðarbúiðstandi hins vegar vel til að takast á viðvandann. Meginvextir Seðlabankans verða áfram eitt prósent. Vaxtalækkanir hafa síður skilað sér til fyrirtækja en heimila enda segir seðlabankastjóri erfitt fyrir þau að fjárfesta í núverandi óvissu vegna kórónufaraldursins.Vísir/Vilhelm „Þannig að viðgetum brugðist við aðeinhverju leyti. En það er alveg skýrt að ef þetta dregst álanginn þá er þaðað koma ver niður áþjóðinni og þaðer enginn sem getur bjargað henni frá því. Þá er þaðeitthvað sem við verðum að taka á móti hér. Þaðer alveg skýrt,“ segir Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56 Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent. 7. október 2020 08:56
Hætta á kreppuverðbólgu á Íslandi Veiking krónunnar hefur verið meiri undanfarna mánuði en reiknað hafði verið með og skilað sér hratt út í verðlagið. Verðbólga gæti verið komin í 3,8 prósent um áramót. 29. september 2020 20:01