Stór hópur hjá U21 | Leikmenn sem spila á Íslandi ekki í seinni leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 17:45 Íslenska U21 árs landsliðið lagði Svía í síðasta leik sem það spilaði. Á myndinni eru Hörður Ingi (t.v.), Willum Þór (f. miðju) og Róbert Orri (t.h.) Daniel Thor Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL Fótbolti KSÍ Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson – þjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu - hefur valið hópinn fyrir komandi verkefni en liðið mætir Ítalíu og Lúxemborg í undankeppni EM 2021 í þessum mánuði. Stærð hópsins vekur athygli en eðlilegar skýringar eru á því. Næstkomandi föstudag, þann 9. október, fer leikur Íslands og Ítalíu fram á Víkingsvelli. Hefst leikurinn klukkan 15.30 og er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fjórum dögum síðar, þriðjudaginn 13. október, fer fram leikur Lúxemborgar og Íslands fram ytra. Í síðari leiknum verða aðeins leikmenn sem spila erlendis til taks. „Hópurinn sem við erum að velja í þetta verkefni er augljóslega töluvert stærri en venjulega. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að þeir leikmenn sem spila með liðum á Íslandi munu ekki ferðast með liðinu til Lúxemborgar í seinni leikinn vegna sóttvarnareglna á landamærum Íslands, því þeir þyrftu að fara í 5-6 daga sóttkví við heimkomuna með tilheyrandi áhrifum á mótahaldið innanlands,“ sagði Arnar Þór á vef KSÍ um valið. Hópur U21 karla fyrir leiki gegn Ítalíu og Lúxemborg - Knattspyrnusamband Íslands https://t.co/xO0Q5bZb47— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 2, 2020 Athygli vekur að þrír leikmenn hópsins eru aðeins 17 ára að aldri. Ísak Bergmann Jóhannesson – sem hefur gert frábæra hluti með Norrköping í Svíþjóð, ásamt Danijel Dejan Djuric [Midtjylland í Danmörku] og Hákoni Arnari Haraldssyni [FC Kaupmannahöfn]. „Þeir leikmenn sem koma inn í hópinn fyrir seinni leikinn eru allt strákar sem við erum mjög spenntir fyrir að fá að vinna með og við treystum þeim 100 prósent fyrir því að klára verkefnið með sóma. Þetta eru leikmenn sem annað hvort hafa verið í hóp hjá okkur áður, verið mjög nálægt því að komast í hóp, eða þá aðeins yngri leikmenn sem hafa staðið sig vel með U17 og U19 ára liðunum okkar. Við búum einfaldlega við þann lúxus að geta valið marga mjög góða leikmenn í þetta U21 lið,“ sagði Arnar að lokum. Athugið að leikmenn eru stjörnumerktir eftir því í hvaða leik eða leikjum þeir taka þátt. * bara leikur gegn Ítalíu. ** leikir gegn Ítalíu og Lúxemborg. *** bara leikur gegn Lúxemborg. Hópurinn Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Markverðir Patrik Sigurður Gunnarsson ** | Viborg FF Elías Rafn Ólafsson ** | Fredericia Hákon Rafn Valdimarsson * | Grótta Útileikmenn Jón Dagur Þorsteinsson * | AGF Alex Þór Hauksson * | Stjarnan Hörður Ingi Gunnarsson * | FH Stefán Teitur Þórðarson * | ÍA Brynjólfur Andersen Willumsson * | Breiðablik Arnór Sigurðsson * | CSKA Moscow Þórir Jóhann Helgason * | FH Finnur Tómas Pálmason * | KR Róbert Orri Þorkelsson * | Breiðablik Valgeir Lunddal Friðriksson * | Valur Alfons Sampsted ** | Bodö Glimt Ari Leifsson ** | Strömgodset Willum Þór Willumsson ** | BATE Kolbeinn Birgir Finnsson ** | Dortmund Sveinn Aron Guðjohnsen ** | OB Ísak Óli Ólafsson ** | Sonderjyske Valdimar Þór Ingimundarson ** | Strömgodset Kolbeinn Þórðarson ** | Lommel Ísak Bergmann Jóhannesson ** | IFK Norrköping Andri Fannar Baldursson ** | Bologna Axel Óskar Andrésson *** | Viking Kristófer Ingi Kristinsson *** | PSV Eindhoven Birkir Valur Jónsson *** | Spartak Trnava Bjarki Steinn Bjarkason *** | Venezia Danijel Dejan Djuric *** | FC Midtjylland Hákon Arnar Haraldsson *** | FC Köbenhavn Mikael Egill Ellertsson *** | SPAL
Fótbolti KSÍ Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira