Átta nemendur Tjarnarskóla smitaðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. september 2020 20:15 Tjarnarskóli er lítill grunnskóli fyrir unglingadeild sem stendur við Tjörnina í Reykjavík. Reykjavíkurborg Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira
Átta nemendur við Tjarnarskóla hafa greinst með kórónuveirusmit. Fjórir kennarar og ritari í skólanum smituðust af veirunni í síðustu viku og voru allir starfsmenn og nemendur skólans í kjölfarið sendir í sóttkví. Þetta staðfestir skólastjóri Tjarnarskóla í samtali við Vísi. Margrét Theódórsdóttir, skólastjóri Tjarnarskóla, segir að óvíst sé hvort nemendurnir hafi smitast í skólanum. „Það er ekkert hægt að segja okkur hvort þau hafi smitast í skólanum þótt það séu mestar líkur á því.“ Nemendur í Tjarnarskóla eru 60 talsins, allir í 8., 9. og 10. bekk. Aðrir nemendur og starfsfólk hafa nú lokið sóttkví og fóru í skimun í gær að sögn Margrétar. Þrátt fyrir það mun skólastarf ekki hefjast á mánudag með eðlilegum hætti en aðeins þrír kennarar skólans eru ekki í einangrun, af sjö kennurum sem starfa við skólann. „Við höfum verið alla vikuna með fjarnám sem hefur gengið ágætlega í höndum þessara þriggja, svo hafa þessir sem eru veikir líka verið á hliðarlínunni að hjálpa til, eftir því sem heilsan hefur gefið tilefni til,“ segir Margrét.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Sakamálin sem skóku þjóðina Innlent Fleiri fréttir Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Sjá meira