Íslandsmeistarar verða krýndir Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2020 13:30 Valsmenn eru afar sigurstranglegir í Pepsi Max-deild karla eftir sigurinn gegn FH í toppslag í gær. VÍSIR/VILHELM Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Knattspyrnusamband Íslands setti sérstakar reglur í sumar vegna kórónuveirufaraldursins. Þar kom fram að Íslandsmótinu yrði að vera lokið 1. desember, og að spila þyrfti 2/3 hluta leikja til þess að staða í viðkomandi deild teldist gild. Ef ekki tækist að spila allt mótið færi þá lokastaðan eftir meðalstigafjölda í leik. Eftir að heil umferð var leikin í Pepsi Max-deild karla í gær hafa verið spilaðir 92 leikir í deildinni í sumar, af þeim 132 leikjum sem mótið telur. Spila þurfti að minnsta kosti 88 leiki til að mótið teldist gilt. Þó að mótið hafi hafist seinna en ella, og dregist á langinn vegna keppnishlés, af völdum faraldursins, er því búið að spila nógu marga leiki. Valur er líklegastur til að landa titlinum með ellefu stiga forskot á toppi Pepsi Max-deildar karla eftir 16 leiki af 22 en FH, sem er í 2. sæti, á þó einn leik til góða. Fjölnir og Grótta hefðu getað haldið sér uppi ef mótið hefði ekki talið en eru nú afar líkleg til að kveðja og fara niður í Lengjudeildina. Titilbaráttan er afar hörð í Pepsi Max-deild kvenna þar sem Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik sem á leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda eftir viku. Þó að sóttkvíarmál hafi sett mikið mark á deildina, sérstaklega á KR sem hefur leikið 2-3 leikjum færra en önnur lið, hafa verið leiknir nógu margir leikir, og einni umferð betur, til að mótið teljist gilt.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20 Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. 24. september 2020 19:20
Valur og Breiðablik örugg í Meistaradeildina Á sama tíma og Ísland hefur hrunið niður styrkleikalista félagsliða karla í fótbolta hjá UEFA er Ísland meðal 12 efstu þjóða á lista kvenna. 24. september 2020 11:30