Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2020 19:02 Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi og notið mikilla vinsælda frá því fyrirtækið opnaði útibú hér í fyrra. Vísir/Vilhelm Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020 Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Sjá meira
Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Útlit er fyrir að bilunin nái yfir Bandaríkin og Evrópu en fréttastofan hefur heyrt af Íslendingum sem ekki komast í bíla sína vegna bilunarinnar. Þeir hafa í rauninni ekki komist inn í smáforrit bílsins til að taka þá úr lás en lyklar hafa þó virkað. Bilun þessi virðist þar að auki hafa byrjað í Bandaríkjunum, áður en hún kom upp hér á landi. Fyrirtækið hefur þó varist fregna af biluninni þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir fjölmiðla ytra. Tæknimiðillinn TechCrunch segir að innra kerfi Tesla hafi legið niðri í minnst klukkustund í dag. Í frétt TechCrunch segir að bilunin tengist mögulega öryggisuppfærslu í smáforritinu. Tesla hefur selt fjölda bíla hér á landi síðan fyrirtækið opnaði útibú í fyrra. Breaking: Tesla is currently having a complete network outage. Internal systems are down according to sources. On the customer side, I can't connect to any of my cars and website is not working. What about you? pic.twitter.com/fbj3s4SJC8— Fred Lambert (@FredericLambert) September 23, 2020
Tesla Tengdar fréttir Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24 Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Sjá meira
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. 23. september 2020 08:24
Ákærður fyrir að leggja sig undir stýri í Teslunni Ungur Kanadamaður hefur verið ákærður fyrir ógætilegan akstur eftir að upp komst um hann þar sem hann lagði sig um borð í Tesla-bíl sínum, sem er sjálfkeyrandi. 18. september 2020 07:59
FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. 9. september 2020 07:00
Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. 26. ágúst 2020 07:00