Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2020 09:21 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustuna hér á landi. Vísir/Vilhelm Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Þetta kemur fram á á vef Hagstofunnar sem birtir tölfræði þess efnis sem unnin er upp úr mánaðarlegri tilraunatölfræði um staðgreiðsluskyldar launatekjur og talnaefni um fjölda starfandi samkvæmt staðgreiðsluskrá Skattsins. Á vef Hagstofunnar segir að árið 2020 hafi verið töluverðar breytingar á heildarlaunagreiðslum í ferðaþjónustu. Þrátt fyrir 10 prósent hækkun á milli júní og júlí voru heildarlaunagreiðslur um 31 prósent lægri í júlí 2020 en í júlí 2019. Mynd/Hagstofa Íslands Þá jókst fjöldi starfa í greinum ferðaþjónustunnar um tæp fjögur prósent á milli júní og júlí 2020, en hafði fækkað um tæp 33 prósent á milli ára. „Við nánari skoðun á einkennandi greinum ferðaþjónustu sést að fjöldi starfandi við ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur og aðra bókunarþjónustu dróst saman um 43% og 44% starfandi við rekstur gististaða,“ segir á vef Hagstofunnar. Þar kemur einnig fram að heildarlaunasumma staðgreiðsluskyldra launa á vinnumarkaðnum haf í heild sinni lækkað lítillega á milli júní og júlí 2020 eða um 0,8 prósent en breytingin á milli júlí 2019 og 2020 sé meiri, eða 3,1 prósent lækkun. Fjöldi starfandi jókst um eitt prósent á milli mánaða en ef horft er til júlí 2019 fækkaði starfandi um tæplega fjögur prósent. Gera má ráð fyrir því að flestir sem misstu störf sín í mars eða apríl á þessu ári hafi fengið síðustu útborgun vegna uppsagnarfrests í júlí og ágúst. Því má ætla að breytingar á vinnumarkaði séu enn ekki komnar fram að fullu í gögnunum, að því er segir á vef Hagstofunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu. Þetta kemur fram á á vef Hagstofunnar sem birtir tölfræði þess efnis sem unnin er upp úr mánaðarlegri tilraunatölfræði um staðgreiðsluskyldar launatekjur og talnaefni um fjölda starfandi samkvæmt staðgreiðsluskrá Skattsins. Á vef Hagstofunnar segir að árið 2020 hafi verið töluverðar breytingar á heildarlaunagreiðslum í ferðaþjónustu. Þrátt fyrir 10 prósent hækkun á milli júní og júlí voru heildarlaunagreiðslur um 31 prósent lægri í júlí 2020 en í júlí 2019. Mynd/Hagstofa Íslands Þá jókst fjöldi starfa í greinum ferðaþjónustunnar um tæp fjögur prósent á milli júní og júlí 2020, en hafði fækkað um tæp 33 prósent á milli ára. „Við nánari skoðun á einkennandi greinum ferðaþjónustu sést að fjöldi starfandi við ferðaskrifstofur, ferðaskipuleggjendur og aðra bókunarþjónustu dróst saman um 43% og 44% starfandi við rekstur gististaða,“ segir á vef Hagstofunnar. Þar kemur einnig fram að heildarlaunasumma staðgreiðsluskyldra launa á vinnumarkaðnum haf í heild sinni lækkað lítillega á milli júní og júlí 2020 eða um 0,8 prósent en breytingin á milli júlí 2019 og 2020 sé meiri, eða 3,1 prósent lækkun. Fjöldi starfandi jókst um eitt prósent á milli mánaða en ef horft er til júlí 2019 fækkaði starfandi um tæplega fjögur prósent. Gera má ráð fyrir því að flestir sem misstu störf sín í mars eða apríl á þessu ári hafi fengið síðustu útborgun vegna uppsagnarfrests í júlí og ágúst. Því má ætla að breytingar á vinnumarkaði séu enn ekki komnar fram að fullu í gögnunum, að því er segir á vef Hagstofunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Vinnumarkaður Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira