Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 08:24 Athafnamaðurinn Elon Musk er stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla. Getty Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl. Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl.
Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira