Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 09:00 Travis vonast til þess að Giannis Antetokounmpo og félagar í NBA-deildinni verði komnir á ferðina í júní. VÍSIR/EPA Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Travis segist búast við því að keppni í NBA-deildinni í körfubolta, PGA-mótaröðinni í golfi og flestum öðrum íþróttum muni hefjast að nýju í júní, og segir að kórónuveirufaraldurinn sé í rénum. Hann hefur þó fengið gagnrýni fyrir að vera einum of bjartsýnn. Ein hugmynd sem reifuð hefur verið er að NBA-deildin verði kláruð í Disney World og Travis segir það vel raunhæft: „Ég vil fá allar íþróttir aftur. Ég er með útvarpsþátt alla morgna og við erum að reyna að finna út úr því hvernig við getum fengið íþróttirnar aftur. Eitt af því sem virðist skynsamlegt er að þetta íþróttafólk sem er á hæsta stigi sé inni í einhvers konar loftbólu – einhvers staðar þar sem það getur ekki smitast. Ég stakk upp á Las Vegas sem staðsetningu en það er líka samband á milli Disney og NBA-deildarinnar svo það mætti klára mótið þar, en aðalatriðið er að klára mótið og það þarf að gera áætlanir um það núna,“ sagði Travis við Kjartan Atla Kjartansson. Travis telur að NBA muni klára sitt tímabil og muni hugsanlega gera breytingar á úrslitakeppninni, en hann reikni þó með því að úrslitakeppnin verði með hefðbundnum hætti og 16 lið taki þar þátt. Nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Clay Travis um stöðuna í Bandaríkjunum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag NBA NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15 Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00 Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. 14. apríl 2020 10:15
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. 13. apríl 2020 23:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. 4. apríl 2020 19:00