Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2020 14:52 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. „Við sjáum til dæmis að þessi lönd sem eru að beita þessum hörðu takmörkunum, það eru lönd sem eru ekki rakningu eins og við erum með. Þau eru ekki með þessa hörðu rakningu og við teljum að með þessari góðu rakningu sem við erum með, getum við einangrað og séð betur hvar vandamálin eru,“ sagði Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Þannig sé hægt að beita markvissari aðgerðum á þá staði og þau tilfelli. Frekar en að beita takmörkunum á allt landið eða stórt landsvæðið. „Að mínu mati er skynsamlegra að byrja á þeirri ráðstöfun. Sjá hverju það skilar og fylgjast með þróuninni í faraldsfræðinni og vera tilbúin til að grípa til harðari aðgerða ef á þarf að halda.“ Þetta sagðist Þórólfur telja miklu skynsamlegra, því afleiðingar af hörðum aðgerðum séu meiri en markvissari aðgerðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05 38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03 Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00 Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Mest lesið Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Innlent Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Innlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Breyta reglum um hljóðfærafarangur Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Innlent Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Erlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Hættustig á Landspítalanum vegna smita meðal starfsfólks Viðbragðsstjórn og farsóttarnefnd Landspítalans hafa ákveðið að færa spítalann á hættustig vegna smita meðal starfsfólks spítalans. 20. september 2020 14:05
38 greindust með veiruna innanlands 38 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu og einn þeirra voru ekki í sóttkví við greiningu. 20. september 2020 11:03
Víðir í sóttkví eftir viðtal á Rás 2 Starfsmaður Rásar 2 greindist smitaður af kórónuveirunni í gærkvöldi og hafa sex starfsmenn og nokkrir viðmælendur verið sendir í sóttkví. 20. september 2020 14:00
Fjórir starfsmenn og einn skjólstæðingur á Reykjalundi smitaðir Fjórir starfsmenn Reykjalunds hafa smitast af Covid-19 og minnst einn skjólstæðingur, svo vitað sé. Hluta af starfsemi Reykjalunds var lokað um tíma eftir að starfsmaður greindist smitaður af Covid-19 í síðustu viku. 20. september 2020 13:55
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13