Flestar úr Fram í landsliðshópnum Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2020 16:55 Ragnheiður Júlíusdóttir er ein af sex leikmönnum Fram í landsliðshópnum. VÍSIR/HAG Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi Fram Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 19 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Leikmennirnir spila allir hérlendis. Í fréttatilkynningu frá HSÍ segir að vegna kórónuveirufaraldursins hafi ekki verið í boði að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn. Hópurinn mun koma saman í Vestmannaeyjum, þar sem landsliðsþjálfarinn er öllum hnútum kunnugur, og æfa þar dagana 28. september til 3. október. Fram á flesta fulltrúa í hópnum eða sex leikmenn, Valur á fimm, ÍBV þrjá, HK og Stjarnan tvo hvort lið, og KA/Þór einn. Áætlað er að næstu leikir landsliðsins verði í undankeppni HM 4.-6. desember, en Ísland er í riðli með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Leikið verður í Norður-Makedóníu, ef allt gengur að óskum. Leikmannahópurinn Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0 Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31 Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60Mariam Eradze, Valur 1 / 0Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24 Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0 Leikstjórnendur: Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27Lovísa Thompson, Valur 18 / 28Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191 Hægra horn: Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14 Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23 Starfslið: Arnar Pétursson, þjálfariÁgúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfariÞorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóriÁgústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfariSærún Jónsdóttir, sjúkraþjálfariJóhann Róbertsson, læknirKjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Fram Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira