Fundu mörg hundruð þúsund myndir af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. september 2020 13:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á mörg hundruð þúsund myndir og myndbönd af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum. vísir/vilhelm Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Íslenskir karlmenn sem lögregla hefur rannsakað síðustu mánuði höfðu mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum í fórum sínum. Tvö málanna eru komin til ákæruvaldsins og rannsókn er á lokastigi í tveimur þeirra. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. Danir gerðu viðamikla á rannsókn dreifingu og vörslu barnaníðsefni seint á síðasta ári og í ljós kom að sjö þeirra mála sem upp komu vörðuðu Íslendinga. Eftir viðamikla rannsókn var niðurstaðan að halda áfram með fjögur málanna. Samkvæmt heimildum fréttastofu fundust mörg hundruð þúsund myndir og myndbrot af grófu kynferðislegu ofbeldi gegn börnum við rannsókn málanna. Ekkert íslenskt barn var á myndunum sem fundust. Barnaníðingar framleiða efnið og dreifa. Framleiðsla efnisins fer að stórum hluta eftir eftirspurn en hún verður til um leið og efninu er halað niður þar sem barnaníðingar sækjast sífellt eftir nýju efni. Ævar Pálmi Pálmason hjá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Vísir Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn kynferðisbrotadeildar Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu segir einnig að einhver hluti efnisins sé upprunin frá börnum en þá er um að ræða efni sem börn hafa sjálf sent af sér til vinar en fer svo í dreifingu og lendir í höndum barnaníðinga. Hann segir að slíkum málum hafi fjölgað á borði lögreglunnar. „Þeim hefur fjölgað og einnig hótanir um að dreifa slíku efni eða þar sem staðið er við hótuninna og myndin send af stað“ segjr Ævar. Ævar segir mikilvægt að foreldrar séu meðvitaðir um þessa þróun. „Ég er ekki viss um að foreldrar séu meðvitaðir um þetta. Ég held að maður verði að hvetja forráðamenn barna til að sýna því meiri athygli hvað börnin eru að gera með þessi snjalltæki,“ segir Ævar.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Íslenskir karlmenn teknir með gríðarlegt magn barnaníðsefnis Lögreglan hefur lagt hald á gríðarlegt magn barnaníðsefnis hjá íslenskum karlmönnum sem hafa verið til rannsóknar síðustu mánuði. Tvö málanna hafa verið send til ákæruvaldsins og tvö eru á lokastigi rannsóknar. 14. september 2020 18:15