„Við eigum margt ólært“ Atli Freyr Arason skrifar 9. september 2020 23:20 Betsy Hassett er lykilmaður í liði Stjörnunnar. VÍSIR/VILHELM Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. „Mér líður ekki svo vel. Þetta var mjög erfiður leikur. Ég held að við höfum spilað ágætlega í fyrri hálfleik en í seinni hálfleik þá hefðum við alveg getað staðið okkur betur. Þær voru stanslaust í sókn og skoruðu tvö mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Betsy. Stjarnan var inn í leiknum lengst framan af en í síðari hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á leiknum og sigldi sigrinum heim. Betsy var spurð af hverju Blikarnir voru svona mikið betri í kvöld „Við gáfum þeim alltof mikið pláss og þær fundu sér leiðir í gegn, hvort sem það var í gegnum miðjuna hjá okkur eða úti á kanti. Við hefðum átt að vera þéttari fyrir, tala betur saman og halda meira í boltann. Við reyndum ekki einu sinni að spila boltanum upp úr vörninni heldur spörkuðum við boltanum stanslaust langt til þeirra sem er frekar óheppilegt. Við eigum margt ólært,“ sagði reynsluboltinn Betsy Hasset sem hefur spilað yfir 100 landsleiki fyrir sína þjóð. Næsti leikur Stjörnurnar verður þó ekkert mikið auðveldari því á sunnudaginn etja þær kappi við Íslandsmeistara Vals. Betsy er þó vongóð og telur Garðbæinga eiga möguleika. „Næsti leikur er nýr leikur þannig við förum bara sterkar inn í það verkefni, reynum að vera jákvæðar og læra af mistökum okkar í þessum leik. Við eigum alveg tækifæri á að vinna þær,“ sagði Betsy að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9. september 2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9. september 2020 22:27