Fimm teymi þróa tillögur um Gufunesbryggju og Sævarhöfða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2020 10:46 Þrjú teymi þróa tillögur að svæðinu við Gufunesbryggju, sem sjá má hér. Mynd/Reykjavíkurborg Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers Reykjavík Skipulag Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira
Fimm teymi hafa verið valin til áframhaldandi vinnu í alþjóðlegu samkeppninni Reinventing Cities. Reykjavík bauð fram tvær þróunarlóðir til samkeppninnar, Gufunesbryggju og Sævarhöfða 31. Alls sendu sjö teymi áhugayfirlýsingu í fyrri hluta keppninnar. Í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar segir að gert sé ráð fyrir að tillögum verði skilað í febrúar 2021. Keppnin er haldin á vegum samtakanna C40 og snýst um að þverfagleg teymi móti framtíðarsýn fyrir lóðirnar með það að meginmarkmiði að þar rísi f„yrirmyndarbyggingar í sjálfbærni.“ Reykjavíkurborg er þátttakandi í C40 ásamt um hundrað öðrum borgum. Gufunesbryggja og Sævarhöfði 31 eru þær lóðir sem Reykjavíkurborg bauð fram að þessu sinni. Tvö teymi vinna að tillögum fyrir Sævarhöfða 31, sem er um þrjú þúsund fermetra þróunarlóð, þar sem meðal annars má finna gamalt sementssíló. Tvö teymi fá tækifæri til að koma með tillögu að svæðinu. Þau eru: The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf. Tvö teymi þróa tillögur að svæðinu á Sævarhöfða, sem sjá má hér.Mynd/Reykjavíkurborg Þá er einnig horft til Gufunesbryggju og svæðið sem þar er undir nú er um fimm þúsund fermetrar. í keppnislýsingu var áréttað að svæðið í heild verði segull skapandi lista og að á keppnissvæðinu sjálfu sem er við ströndina séu mikil tækifæri fyrir heilsutengda starfsemi. Þrjú teymi fá tækifæri til að koma með tillögur að svæðinu. Þau eru: Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
The circular District Teymisstjórn: VSÓ Ráðgjöf ehf. Arkitektar: Reiulf Ramstad Arkitekter AS Umhverfisráðgjafi: VSÓ Ráðgjöf ehf, GXN Copenhagen Smart Food Campus Teymisstjórn: Krónan / Festi hf. Arkitektar: RCDP Arkitektar ehf Umhverfisráðgjafi: Verkís ehf.
Hringhreyfing Teymisstjórn: Verkís ehf. Arkitektar: StudioDA_DO, Gláma Kím Arkitektar Umhverfisráðgjafi: Max Fordham LLP Þorpið Vistfélag Teymisstjórn: Þorpið Vistfélag Arkitektar: Yrki Architects Umhverfisráðgjafi: Environice EYJAKLASI Teymisstjórn: UNDRA Arkitektar: UNDRA. Mareld landskapsarkitekter Umhverfisráðgjafi: EFLA consulting engineers
Reykjavík Skipulag Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Fleiri fréttir Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Sjá meira