Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 07:00 Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leik sinn gegn Íslandi á morgun. Mike Egerton/Getty Images Enska landsliðið í knattspyrnu kemur hingað til lands í dag. Á morgun mun það mæta Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Samkvæmt Sky Sports munu allir leikmenn enska liðsins krjúpa fyrir leik og votta þar með Svört Líf Skipta Máli [e. Black Lives Matter] hreyfingunni virðingu sína. Þá mun liðið gera það sama er það mætir Dönum á þriðjudaginn. Í frétt Sky Sports segir að leikmenn hafi rætt saman á St. George´s Park, æfingasvæði enska landsliðsins, og tekið þá ákvörðun í sameiningu að krjúpa fyrir leikinn. Er þetta eitthvað sem flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gert síðan deildin fór aftur af stað. Reikna má með að þessu verði haldið áfram langt inn í tímabilið sem hefst um miðjan september. Enska landsliðið fær þó ekki að bera merki Black Lives Matter-hreyfingarinnar þar sem reglur UEFA – knattspyrnusambands Evrópu – banna öll pólitísk skilaboð eða merki á treyjum landsliða. Hvort hreyfingin sé pólitísk hreyfing er svo annað umræðuefni. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun, laugardag, klukkan 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Allt í beinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu kemur hingað til lands í dag. Á morgun mun það mæta Íslandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Samkvæmt Sky Sports munu allir leikmenn enska liðsins krjúpa fyrir leik og votta þar með Svört Líf Skipta Máli [e. Black Lives Matter] hreyfingunni virðingu sína. Þá mun liðið gera það sama er það mætir Dönum á þriðjudaginn. Í frétt Sky Sports segir að leikmenn hafi rætt saman á St. George´s Park, æfingasvæði enska landsliðsins, og tekið þá ákvörðun í sameiningu að krjúpa fyrir leikinn. Er þetta eitthvað sem flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gert síðan deildin fór aftur af stað. Reikna má með að þessu verði haldið áfram langt inn í tímabilið sem hefst um miðjan september. Enska landsliðið fær þó ekki að bera merki Black Lives Matter-hreyfingarinnar þar sem reglur UEFA – knattspyrnusambands Evrópu – banna öll pólitísk skilaboð eða merki á treyjum landsliða. Hvort hreyfingin sé pólitísk hreyfing er svo annað umræðuefni. Ísland mætir Englandi á Laugardalsvelli á morgun, laugardag, klukkan 16:00. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkutíma fyrr. Allt í beinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45 Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29 Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Það er búið að tilkynna leikmannahóp belgíska landsliðsins sem mætir því íslenska í Þjóðadeildinni þann 8. september. 2. september 2020 21:35
Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. 2. september 2020 18:45
Albert var með eyrnalokkana umdeildu á æfingu landsliðsins Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, smellti af nokkrum myndum á æfingu karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli. 2. september 2020 13:29
Jóhann Berg: Þessir landsleikir komu ekki á góðum tíma fyrir mig Jóhann Berg Guðmundsson gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið að þessu sinni og hann ræddi þá ákvörðun sína við heimasíðu Burnley liðsins. 2. september 2020 10:00