Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2020 11:28 Håkan Juholt bauð gestum og gangandi upp á kanilsnúða í Kringlunni á degi kanilsnúðsins (s. Kanelbullens dag) í apríl 2019. Vísir/Vilhelm Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Juholt hefur verið sérstaklega áberandi í starfi sínu sem sendiherra á Íslandi og unnið að því að auka tengslin milli landanna. Håkan Juholt á Ingólstorgi þar sem hann fylgdist með leik Svíþjóðar og Sviss á HM í Rússlandi.Vísir/Vilhelm Í færslu á Facebook sagði hann Suður-Afríku vera mikilvægt land fyrir Svíþjóð og sameiginleg saga ríkjanna nái aftur til baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni. Hann segir að starf hans muni nú meðal annars snúa að baráttu fyrir lýðræði, mannréttindum, jafnrétti og í loftslagsmálum. Regeringen har idag utnämnt mig till ambassadör i Sydafrika, ackrediterad också till Namibia, Botswana och Lesotho....Posted by Håkan Juholt on Thursday, 3 September 2020 Juholt kvaddi Íslendinga í myndbandi sem hann birti á Facebook síðasta dag ágústmánaðar sem sjá má að neðan. - Hej då Island. Med denna lilla videohälsning tackar jag för tre fina år och tar farväl. Eller rättare sagt; -på återseende. Det är min önskan att fler i Sverige knyter band till Island; kommuner, företag, föreningar, politiker. Vi är vänner i den nordiska familjen och kan göra så oerhört mycket mer tillsammans. Upptäck varandra! Tack och tack för mig.Posted by Håkan Juholt on Monday, 31 August 2020 Hann verður með aðsetur í höfuðborginni Pretoríu og verður jafnframt sendiherra Svíþjóðar gagnvart Botsvana, Namibíu og Lesótó. Svíar unnu leikinn gegn Sviss 1-0 á HM 2018. Því var skiljanlega fagnað.Vísir/Vilhelm
Svíþjóð Vistaskipti Íslandsvinir Tímamót Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira