Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2020 18:00 Sænska landsliðið er ógnarsterkt eins og sýndi sig á HM í fyrra. VÍSIR/GETTY Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. Ljóst er að leikir Íslands og Svíþjóðar ráða úrslitum um hvort liðanna endar í efsta sæti F-riðils í undankeppni EM, og kemst þar með beint á EM. Leikið er í níu undanriðlum og komast þrjú lið með bestan árangur í 2. sæti einnig beint á EM, en sex lið fara í umspil um þrjú laus sæti. Hvert stig skiptir því máli. Truppen till damlandslagets EM-kvalmatcher i september #viärsverige pic.twitter.com/izkhyHL2hA— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 2, 2020 Í hópnum sem sænski landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson valdi fyrir leikina við Ungverjaland og Ísland má meðal annars sjá Stinu Blackstenius, sem átt hefur við meiðsli að stríða. Þar eru einnig hin 36 ára gamla Nilla Fischer og Olivia Scough, sem hafa verið utan hóps um hríð. Fyrirliðinn Caroline Seger er reynslumest í hópnum með yfir 200 landsleiki, og Kosovare Asllani sem nú er á mála hjá Real Madrid er markahæst með 37 mörk í 140 leikjum. Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. Ljóst er að leikir Íslands og Svíþjóðar ráða úrslitum um hvort liðanna endar í efsta sæti F-riðils í undankeppni EM, og kemst þar með beint á EM. Leikið er í níu undanriðlum og komast þrjú lið með bestan árangur í 2. sæti einnig beint á EM, en sex lið fara í umspil um þrjú laus sæti. Hvert stig skiptir því máli. Truppen till damlandslagets EM-kvalmatcher i september #viärsverige pic.twitter.com/izkhyHL2hA— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) September 2, 2020 Í hópnum sem sænski landsliðsþjálfarinn Peter Gerhardsson valdi fyrir leikina við Ungverjaland og Ísland má meðal annars sjá Stinu Blackstenius, sem átt hefur við meiðsli að stríða. Þar eru einnig hin 36 ára gamla Nilla Fischer og Olivia Scough, sem hafa verið utan hóps um hríð. Fyrirliðinn Caroline Seger er reynslumest í hópnum með yfir 200 landsleiki, og Kosovare Asllani sem nú er á mála hjá Real Madrid er markahæst með 37 mörk í 140 leikjum.
Fótbolti EM 2021 í Englandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira