Aldrei fleiri „lækað“ tíst Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 21:18 Í færslunni var tilkynnt um andlát leikarans Chadwick Boseman. Skjáskot Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira
Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Sjá meira
Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45
Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00